ANUSARA námskeið ~ gestakennari

Ég er alveg ótrúlega mikið spennt að fá fyrsta gestakennarann til okkar í Shree Yoga setrið á milli jóla og nýárs.  Það verður hún Hrönn Kold sem er Anusara kennari og með mikla reynslu.  Hér eru upplýsingar um hana og upplýsingar um þema tímans og “peak pose”

Þetta eru jólin fyrir mér.  Nú ég lærði sjálf Anusara hjá Jonasi í Thailandi fyrr á þessu ári.  Draumurinn er að hafa einn tíma í viku þar sem þið kaupið sérstakt kort í Anusara tíma en svo opið í alla aðra tíma.  Tímarnir eru langbestir og skemmtilegastir ef lengd tímanns er frá 90 – 180 mínútur.  Það er bara klikkað gott, hægt að brjóta niður og nálgast há stöðuna með góðum undirbúning. Ef þú vilt með þá ferðu hér inn Skráning og skráir þig eða sendir mér tölvupóst

Jæja nóg um það en þetta er hún Hrönn Kold…

15392912_10154856226644851_9184182286220234101_o
About the teacher: Hrönn Sigurðardóttir is Anusara Inspired and Rasa yoga teacher, certified with Yoga Alliance as E-RYT® 200, RYT® 500, YACEP®. She lives in Denmark and teaches regular classes in Hamsa Yoga Studio and her own YogaPlace. Practicing yoga with Hrönn is intense, lots of fun, insightful as she always works with themes in her teaching. The themes invite you to go deep into your practice and cultivate qualities of the heart that support your growth as a human being. Hrönn’s teaching is easy to follow, challenging and motivational at the same time. She is compassionate and very respectful of the individual and she inspires her students to push their boundaries in a safe and nourishing way.

Hrönn kennir á ensku, ef þú vilt spyrjast frekar um námskeiðið hafðu þá endiega samband við mig.

Njótið aðventunar elskurnar.

Jai bhagwan.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Please Do the Math