Anusara “workshop”

Gefðu þér gjöf og vertu með í kröftugu og vel skipulögðu Anusara jóga “workshop” á milli jóla og nýárs.  Þema verður Y A M A S  ..  allt um það hvernig við tæklum hið ytra, umhverfið og allt utan um okkur!.  Nærðu þig og hlúðu að þér og gefðu þér gjöf.

Svona verður skipulagið ;

  • Þriðjudagur 27. desember kl: 17-19:00  Hrönn gestakennari, þema tímans er; Access Backbends through the power of Joy. This 90 minute Anusara class will lead you through a creative sequence of poses building up to Eka Pada Urdhva Dhanurasana – (one legged (upward bow)wheel pose). The class is available to all levels of yogis and there will be modifications of challenging poses. The class will be taught in English.
  • Miðvikudagur 28. desember kl: 17-20:00 SATYA ~ Heiðarleiki og Sannleikur 180 mínútna tími
  • Fimmtudagur 29. desember kl: 17-20:30  ASTEYA ~ Nægjusemi og  Sjálfskoðun 90 mínútna tími
  • Föstudagur 30. desember kl: 17-19:00 BRHAMACHRYA ~ Hófsemi og Tjáning 120 mín
  • Laugardagur 31. desember kl: 9:30-11:30 APARIGAHA ~ Óeigingirnin  ~ Gjafmildi og Þú ert alveg nóg ~ Fullkomnun 120 mínútna tími

Skipulagið er spennandi, verð með gestakennara og þú getur fræðst um Anusara hér og svo set ég meira inn fljótlega….  Það verður takmarkaður fjöldi og óvænt gleði á námskeiðinu.  Hlakka mikið til ~ kannaðu málið og hlúðu að jálfri þér.

Til að skrá sig er ofur einfalt og verðið er krónur 17.000.- en meðlimir / korthafar Shree Yoga kr. 14.000.-

Kærleikur og ljós inní dimman en skemmtilega mánuð.

Jai bhagwan.

eagle pose

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Please Do the Math