4 vikna BYRJENDA námskeið í JÓGA

ÖNDUN – Pranayama

JÓGASTÖÐUR – Asana

HUGLEIÐSLA & SLÖKUN – daharna

Yamas & Niyamas – aðeins gluggað í jógasöguna.

4 vikna námskeið sem hefst n.k. þriðjudag 15. september kl: 12-13.  Staðsetning í Gerplu, Speglasal II hæð (fyrir ofan Salarsundlaugina)

Þarft ekkert endilega að eiga jógadýnu, komdu og finndu hvað jóga getur gefir þér mikin styrk og úthald, líkamsvitund eykst og þú verður meir og meir meðvitaður um sjálfan þig við ástundun jóga.

Verðið er kr.: 18,900,- fastir og lokaðir tímar 2 x í viku þriðjudögum og fimmtudögum. Opið í alla aðra tíma í töflu.  Mappa fylgir, upplýsingar og fræðsla einnig um matarræði.

Skráning í gegnum netfangið mitt [email protected]   einnig í síma 822 8803 svo er einnig viðburður á facbook  https://www.facebook.com/events/617784821657721/

Kennari: Gyða Dís, lærð frá Jóga- og blómadropaskóla Kristbjargar.  Er í framhaldsnámi mun útskrifast sem 580 RYT jógakennari á næsta ári.

Yoga, jóga námskeið, Thai Yoga body Massage therapist og elska að kynna hvað þú getur gert gott fyrir kroppinn þinn með matarræðinu.

Viskan býr hið innra og við verðum meira og meir

meðvituð um sjálfan okkur við ástundun jóga.

ByrjendaYoga

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Please Do the Math