Yoga fitness og Vellíðan – námskeið.

Nú er jógadísin búin að hanna skemmtilega samblöndu af jóga og fitness tímum.  Byrjum á lokuðu námskeiði og svo þegar haustið rennur í garð verður miní útgáfa af þessu í opnum tímum í haust.

FÖSTUDAGAR

16:45 – 18:15    Y O G A  FITNESS & VELLÍÐAN – NÁMSKEIР

                            Námskeið í fjórar vikur kr. 35.000-  frítt í alla tíma í töflu – hefst 13.mars

                            Hugmyndin hér er að tengja saman jóga, hreyfiflæði, lyftingum með léttum lóðum

                            teygjum, handlóðum og fótlóðum ( þyngja og styrkja )

                            Helstu markmið með þessu námskeiði er að sjá hve þolmörkin eru, hve styrkurinn vex

Er svo fáránlega spennt yfir þessum nýju og skemmtilegum tímum.  Þú verður ekki vonsvikin.  Hér ætla ég að leiða þig inní skemmtilega lífsreynslu í 90 mín föstudags “spa” fitness tímum.  Frítt í alla opnu tíma í töflu sem eru ansi margir hjá Shree Yoga.  Veistu skráning er hafin og þú sendir mér einfaldlega skilaboð [email protected] eða hringdu s. 822 8803

Nú það er svo einnig byrjendanámskeið að hefjast þann 8. mars n.k.

12:00-12:55 ~ Byrjendajóga 4 vikna námskeið 

                              Hefst 8. Mars – 3. Apríl 2021

                              Hentar algerum byrjendum sem og þeim sem vilja rifja upp gamla takta og enn og aftur

                              ef þú hefur átt við langvarandi veikindi eða erfiðleika að stríða þá gætu námskeiðið

                              hentað þér.  Verð kr. 22.000-  Tveir lokaðir tímar í viku, aðgangur að tímum í töflu.

Með því að ástunda vináttu gagnvart þeim sem eru hamingjusamir og samúðmeð þeim sem eiga erfitt, gleði gagnvart góðmennsku og jafnaðargeð
gagnvart íllsku, þá verður hugurinn skírari og þér líður alltaf betur íalla staði.  Þegar á botnin er hvolft er það þú sem hefur
vinningin með betri líðan og lífsgæði. Sýnum nærgætni og friðsemd.

 


Jai bhagwan