Vellíðan & Heilsan þín.

05 Oct
5. October, 2017

VELLÍÐAN & KVENNLEIKIN

HEILSAN ÞÍN & KVENLEIKINN

ÞYNGDARLOSUN & KVENLEIKINN

KVENNLÍKAMINN er margbreytilegur og við konur þurfum aldeilis að hugsa um okkur, hormónakerfið okkar, næra það með mat og jóga, næra sálina okkar með mat og jóga, næra andlega líkama okkar með mat og jóga.   Hér eru spurningar til þín:

Hvað gerir þú fyrir þig dags daglega?
Hvernig fóðrar þú líkama þinn?
Veistu hvað er gott fyrir þig?
Hvaða hreyfingu stundar þú?
Færðu nægilega hvíld
Færðu nægan svefn?
Veistu hvað það er sem getur hjálpað þér við baráttuna við vigtina?

Langar þig til að bæta heilsuna með matarræðinu, jóga og ayurveda fræðunum?

Kannski á þetta námskeið við um þig. Stutt og hnitmiðað námskeið. Hefst föstudagskvöld 20 okt. kl.19:00-21:00

Mánudagur 23.okt
Fimmtudagur 26.okt
Mánudagur 30.okt
Fimmtudagur 2.nóv.
Föstudagur 3. nóv Lokahittingur og lokapartý.

Frekari upplýsingar koma inn… en skráðu þig sem fyrst ef þú vilt vera með. Þetta námskeið fyllist fljót, hlakka til að vinna með þér.

Viðburðurinn er auglýstur á facebook ( já ég veit ) færri komast að en vilja.

Verðið krónur 25.000- frjáls aðgangur í alla jógatíma á meðan námskeiðinu stendur + 5 tíma klippikort til að halda áfram eftir námskeið.

Hafðu endilega samband ef þú vilt frekari upplýsingar.  Og já við munum borða súkkulaði og gera helling af súkkulaði á námskeiðinu!

 

Súkkulaði í hófi er allra meinabót! Það er að segja ef þú ert með hreint og alvöru hráefni í súkkulaðið þitt.

Jai bhagwan.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Please Do the Math