Útijóga kl 11:00 við Gufunesbæ

09 Jun
9. June, 2013

Já nú er tíminn, skellum okkur saman í útijógatíma á grasflötinni bakvið Gufunesbæinn…..þar er dásamlegt að vera, umhverfið fallegt og taktu börnin endilega með flott útivistasvæði.

komdu og andaðu að þér ferskleikanum, liðkum líkama og nærum sálina…..  Klikkað gaman að gera jóga úti, en komdu vel klædd / klæddur, sjáumst Jai bhagwan.

Bakvið erfiðleikana liggja tækifærin – Albert Einstein.

1 reply
  1. rthor says:

    Snillingur!

    Reply

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *