06 Jan

Tímatafla & Verðskrá

SHREE  =  Hin guðdómlega fegurð í öllu sem er ~ Glitrandi fegurð.

MÁNUDAGAR  Í SHREE YOGA SALNUM KÓPAVOGI

6:15 – 7:15    ~  Prana Power Yoga Kröftugt morgunjógaflæði

8:30 – 9:30  ~ Mjúkt jóga, hentar öllum þeim sem vilja hægari tíma og mýkri jóga.  60 ára + sérstaklega

                             Velkomnir.

12:00-12:55 ~ Byrjendajóga 4 vikna námskeið 

                              Hefst 10. mai 2021

                              Hentar algerum byrjendum sem og þeim sem vilja rifja upp gamla takta og enn og aftur

                              ef þú hefur átt við langvarandi veikindi eða erfiðleika að stríða þá gætu námskeiðið

                              hentað þér.  Verð kr. 15.000-

Tveir lokaðir tímar mánudaga og miðvikudaga

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

ÞRIÐJUDAGUR

18:45-19:45 ~  Hatha jóga / Anusara jóga          ~ Jóga hjartans ( allir geta verið með ) 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

MIÐVIKUDAGAR Í SHREE YOGA SALNUM KÓPAVOGI                                                       

6:15 – 7:15    ~  Prana Power Yoga Kröftugt morgunjógaflæði

8:30 – 9:30  ~ Mjúkt jóga, hentar öllum þeim sem vilja hægari tíma og mýkri jóga.  60 ára + sérstaklega

                             Velkomnir.

12:00-12:55 ~ Byrjendajóga 4 vikna námskeið ( lokaðir tímar )

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

FIMMTUDAGAR Í SHREE YOGA SALNUM KÓPAVOGI   

19:45-20:45 ~ Inversion, Yin Yoga & Restorative yoga endurheimt  YOGA NIDRA   –  djúpslökun.  

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

FÖSTUDAGAR Í SHREE YOGA SALNUM KÓPAVOGI 

6:15 – 7:15    ~  Prana Power Yoga Kröftugt morgunjógaflæði

8:30 – 9:30  ~ Mjúkt jóga, hentar öllum þeim sem vilja hægari tíma og mýkri jóga.  60 ára + sérstaklega

                             Velkomnir.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Fimmtudagar

17:00 – 18:30 Y O G A  FITNESS & VELLÍÐAN/námskeið 

                              4 VIKUR KR. 35.000-  frítt í alla tíma í töflu

                              Hugmyndin hér er að tengja saman jóga, hreyfiflæði, lyftingum með léttum lóðum

                              teygjum, handlóðum og fótlóðum ( þyngja og styrkja )

                             Helstu markmið með þessu námskeiði er að sjá hve þolmörkin eru, hve styrkurinn vex

                             yoga öndun, kröftugu flæði og “fimleikaþreki”

                            Takmarkaður fjöldi – hefst föstudaginn 21.maí – 11. júní

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Laugardaga. 

8:15-9:30       Kraftur og orka sambland með YIN & YANG Anusara jóga – jóga hjartans 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

SUNNUDAGAR 

17-18:00         Inversion / viðsnúnar stöður .   Anusara jóga – jóga hjartans 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Gyða Dís jógakennarinn;

~ 240 RYT Jóga- og blómadropaskóla Kristbjargar Kristmannsdóttur. Júní 2012.
~ 200 RYT Anusara, Shantaya Yoga ~ Jonas Westring. Febrúar 2016.
~ Thai Yoga Bodywork Massage / Thai nudd / Anatomy ~ Shantaya Yoga ~ Jonas Westring. Ágúst 2015
~ 560  RYT Jóga- og blómadropaskóla Kristbjargar Kristmannsdóttur. Janúar 2018
~ ýmsir auka námskeiða og Diploma:
 ** Anatomy ~ líkaminn, líkamsbeiting,
 ** Jógasaga;  Bhagavate Gita, Yoga Sutra Patanjalis, Yamas og Niyamas,
 ** Yoga Nidra Teacher training með Matsyendra
1000 hours Teacher training with Tiffany C.

** Shoulder module, Thailand Koh Samui, Mars 2019, Yoga Medicene.

** Nervous System & Restorative, Mai 2020 Yoga Medicene

** Women´s health  Ágúst – Sept 2020. Yoga Medicene.
 ** Örnámsákeið, netnámskeið ofl.
 Löggildur jógakennaraskóli Shree Yoga ~ Jóga hjartans
200 klukkustunda jógakennarnám Shree Yoga slf. 
Shree Yoga býður uppá 200 klst. jógakennaranám sem uppfyllir kröfur Jógakennarafélag íslands.  Jógakennaranámið mun verður tvískipt annars

Immersion I, þar sem fyrstu 100 tímarnir fara fram. Þetta er gert svo nemandi geti hafið námið á einum tímapunkti og komið inn í seinni hlutan eða Immersion II 100 – 120 tímar, annað hvort í beinu framhaldi eða þegar þeim hentar.  Við lok Immersion II er útskrift ef nemi stenst allar kröfur skólans.

Jógakennaranámið í heild sinni mun bera keim af Anusara yoga. “foundation and form of fundamental” Open up to Grace / jóga hjartans. Leitast er við að sjá fegurðina hjá hverjum og einum, sjá það góða.  Áhresla lögð á góða og skilvirka Anatomy kennslu og “hands on” eða aðlaga og leiðrétta inní jógastöður.  Jógasagan, hin áttfalda leið Patanjalis, jógasútrur, yamas og niyamas.

*** Fyrstu nemar verða teknir inn á vorönn 2019 og útskrifaðir janúar 2020

Næsti hópur hefur ferðalagið sitt maí 2021.

       **  Námið; hefst með vikudvöl útá landi /
       **  Úrvals gestakennarar
Frekari upplýsingar koma inn síðar, en þú getur sent fyrirspurn á netfangið
Verðskrá:

Stakur tími 2.000-

Einkatímar  11.500-

10 Tíma kort klippikort 16.000-

Eldri borgarar

10 Tíma kort eldri borgarar 13.000-

******

Ayurveda einkatímar 3 tímar 19,000,-

Thai Yoga nudd 13.500- ( 90 mín )

Jógakennaranám verð krónur: 420,000-  Hefst hasut 27.sept.2021 –  skráning þegar hafin.

HEILSUEFLANDI JÓGAFERÐIR

Snæfelssness

16.- 19. sept.2021

21-26. sept. 2021

Verð kr. 85.000- tveir í herbergi  – Allur matur _ Plant based / Ayurveda og hráfæði innifalið í verðinu. Jóga og armbalance – gestakennarar ofl.

HEILSUEFLANDI JÓGAFERÐIR.   IBIZA 

28.mai – 4. júní 2022

4. júní – 11. júní 2022

Verð pr. vika mann 330.000- sjá hér

::::::::::::::::::::::::::

28 daga Gyðju hreinsun og Ayurveda “plant based food”   agulýst síðar

Verð krónur 35.000- frítt í alla tíma í Shree Yoga námskeiði stendur.

::::::::::::::::::::::::::

Námskeið:

Anusara Yoga Byrjenda námsekið 25.000-    takmarkaður fjöldi!

Byrjendanámskeið 4 vikur 22.000-

Ayurveda & Yoga 4 vikur 29.000-  tvær máltíðar ofl. innifalið í verði

Hráfæði & Yoga 3 klst. 7.000- (auglýst síðar )

Arm balances 2 klst. 8000- ( auglýst síðar )

Vinahópar kvöldnámskeið ( hafðu samband )

Hráfæðis súkkulalaði og jóga….  geggjað að gera þitt eigið konfekt og eiga mola í skápnum.

Næring fyrir þig… ofur næring fyrir líkama og sál.

Lærðu af hverju þú ættir að borða dökkt súkkulaði fyrir heilsuna þína…

Á námskeiðinu verður farið yfir meðal annars:

* Ofurfæðan súkkulaði og heilsueflandi áhrif þess á líkamann.

 • Vísindin á bakvið kakóbaunina, næringarefni og virk efni.
 • Áhrif súkkulaðis á geðið, þyngdarstjórnun, hjarta-og æðakerfi..
 • Sætuefni og hráefni til að nota í súkkulaðigerð og heilsubakstur

* Uppáhalds súkkulaðiuppskriftirnar mínar:

– konfekt, kökur og fleira gómsætt

 • Súkkulaðisæla með karmellufyllingu ~ konfekt gerð og smakk á lífrænu Hráfæðis ofur hágæða súkkulaði

* Allir þáttakendur fá súkkulaðiglaðning með sér heim

Þátttakendur fá súkkulaðiuppskriftir,

 Jóga, slökun og hugleiðsla

Jógastund, farið verður yfir öndunaræfingar og hugleiðslu og hvaða áhrif það hefur á líkama, huga og sál. Liðleiki og styrkur og betri líðan í eigin skinni.

 • Jógastöður ~ byrjanda og léttar.
 • Undirstöðuatriði fyrir Höfuðstöðuna, herðastöðuna og aðrar skemmtilegar jógaæfingar.
 • Fyrir hópa sem eru lengra komnir í jóga þá er “arm balance” handstöður og erfiðar viðsnúnar jógastöður ~ Inversion.
 • Jóga er eining, eining huga líkama og sálar.
 • Jóga er tækni sem hjálpar okkur við að tengjast stundinni hér og nú m.a.
 • Að vera til staðar og upplifa, njóta og meðtaka inn um skilningarvitin.
 • Vera besta útgáfan af sjálfum sér, vera betri í dag en í gær.

Takmarkaður fjöldi, skráning fer fram í síma 822 8803 eða gegnum tölvupóst [email protected]

Verð krónur 7.000.- Kennari;  Gyða Dís

[email protected]

SHREE YOGA / Hin guðdómlega fegurð í öllu sem er ~ Glitrandi fegurð.