Rassberry bliss…

Síðustu tvær vikurnar hafa verið yndislegar.  Sko í fyrsta lagi sumarið kom og fór og kom aftur og já aðeins hverfur í stutta stund en common getum ekki kvartað erum á Íslandi og höfum margt annað og fallegt í staðinn fyrir sólina og að hitamælirinn segir 17-25 stiga hiti sé úti í forsælu – ekki satt?   Hver hefur þetta ferska og fallega súrefni og vatnið og fegurðina – útsýnið já maður þarf ekki einu sinni í ferðalag útúr bænum því hver höfum við Esjuna og fjöllin í kring – sjávarilminn og græna grasið.  Elska þennann árstíma eins og í raun alla og hver hveru sinn sjarma og karma 🙂

En ég var svo heppinn að fá fjöldskylduna mín ” USA” familí í heimsókn til íslands eftir allt of langan aðskilnaða þá hittumst við.  Yndislegt í alla staði – pínu erfitt þar sem strákurinn minn amerÍski sem ég passaði þegar ég var au pair hjá þeim er dáin, já það var keyrt á hann þegar hann blessaður var á göngu með hundinn sinn og dó samstundis árið 2006 aðeins 21 árs gamall, eina barn foreldra sinna og þau eiga miserfiða daga ennþá – sem skiljanlegt er.  En Meira um USA familí og svona Ég ætlaði að eins að blogga lítið stutt og laggott um rassberry blissið og minnast á hversu ánægð ég er með jógatímanna í Gerplusalnum – held barasta að þeir séu komnir til að vera!!!!    Alla mánudaga, miðvikudaga og föstudagsmorgna kl 6:30-7:30 erum við með jógafjör og allir velkomnir í Gerplusalinn 2 hæð og svo á miðvikudögum kl 19:00.   Hafðu bara endilega samband ef þú ert og hefur einhverjar spurningar á [email protected].

RASBERRY BLISS

  • 2 bollar Hindber eða Rasberry
  • 2 döðlur
  • 1 bolli vatn ( jafnvel minna )

Allt sett í blandarann og vúb vúb hér er komin klikk góð sósa á grautin – ostakökuna og á hvað sem er!   Annað þú getur líka sleppt döðlum og sett eitt lífrænt epli allt með kjarnanum og alles og það er annað en líka hrikalega gott dæmi.  Ég set þetta á chia grautinn minn og er gott á ostaköku hvort heldur sé “Raw” eða ekki og bara basic yfir hafragrautinn…

Mitt mottó er “ekki borða það sem vont á bragðið”  prufaðu þetta og leyfðu mér að fylgjast með!!

Jai bhagwan

Gyða Dís

IMG_3302

Langar þig til að læra meira um hráfæði, fara aðeins dýpra í jóga- og jógafræðina eða mastera einhverja flotta jógastöðu sem þig hefur dreymt um…   prufa handstöður, prufa æfingar sem færir þér langlífi og eru “anti aging” balansera hormónakerfið og borða góðan “raw” mat og klikkaða deserti…  súkkulaði og nammi…  hvað segir þú ertu til!!!    Næsta námskeið verður helgina 11-13 júlí næst komandi og ég mun pósta / blogga um það næstu daga….

Jóga- hráfæðishelgi 11-13 júlí….  í Gerplusalnum

Prana Power Yoga stuð – armbalancing, súkkulaði, og margt fleira.  

Hafðu bara samband  [email protected]

…..   bloggið kemur inn fljótlega og hér sérðu líka frá síðasta námskeiði.

http://gydadis.is/joga-og-hrafaedishelgi-upplifun/

jai bhagwan!!!!!!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Please Do the Math