Þegar þú hugsar um að fara í jóga- og heilsuferð verður þú þá óttafull?

24 Sep
24. September, 2018

Hvað hugsar þú um þegar þú heyrir um jóga- og heilsuferðir.  “Retreat” ?  Að það sé mögulega mikill agi, kröfuharka, hræðilega erfitt mataræði, gras í öll mál og mikil vinnusemi eða kapp að vera bestur í armbeygjukeppni?  Hér eru ástæður fyrir því að þetta er ein besta leiðin til að taka frí og kúpla sig frá daglegu amstri.  Leyfa líkama, sálinni og huganum að jafna sig fyrir komandi tíð.

Jóga ferðir eru fyrir alla, í alvöru þá eru einstaklingar sem halda það að svona ferðir séu aðeins fyrir þá sem eru í jóga á hverjum degi, komast í handstöðu, fulla brú, og allar þessar erfiðu jógastöður.  Eða geta setið daginn út og daginn inn í setstöðunni LOTUS, með krosslagðar fætur sem margir eiga hreinlega erfitt með.

Mér finnst svolítið skondið að setja þetta upp svona og langaði að leyfa þér að kíkja á þessar hugsanir og hvað finnst þér.

Tækifærin mín að taka frí “alein” eru ekki mörg yfir árið, kannski ein vika á ári, svo ég óttast heraga, brjálaðar æfingar.  Ég þarf hvíldina!

Já komdu þá í jóga- og heilsuferð með Shree Yoga.  Dagarnir byrja á Öndun og hugleiðslu.  Jógaflæði sem hentar öllum, krefjandi já stundum og þér mun einungis líða brjálæðislega vel og fallega inní daginn.  Svo er nægur tími til að leggja sig, fara í flot ( sundlaugina ) og erlendis t.d. á Ibiza að leggjast í sólbað ~ hvað er dásamlegra?

Svo er það maturinn, sumir eru hræddir við breytingar en aðrir spenntir.  Sumir telja að frí sé einmitt þá sem maður má og á að borða hvað sem er!

Nei þú þarft alls ekki að vera hrædd við matarræðið. RAW food, hreint matarræði, upplifun, og engin neyðir þig, þú borðar það sem þér þykkir gott, öllum þykir þessi matur góður og skemmtilegt ferðalag og reynsla.  Sjá hvernig slíkur matur og desertar, súkkulaði ofl. fari í þig og þína meltingu.  Það fer engin hungraður heim, það skemmtilega er að allir fá uppskriftir og leika sér með hráefni þegar heim er komið.

Ég er ekki nóg, ekki nag fit til að taka þátt!  Hver hugsar ekki svona?

Þetta er einfalt, þú hugsar alltaf um eigin getu. Engin er að dæma engin horfir á jógadýninu við hlið sér.  Fólk hefur verið í allavega ásigkomulagi t.d. ný stigið upp úr erfiðum veikindum.  Í fyrra í Bjarnarfirðinum voru einstaklingar sem gerðu ekkert í jógatíma þ.e. gerðu ekki jógastöður nema þá SAVASANA – slökunarstöðuna alla tímann, heilu 2 klst. og upplifðu samt sem áður mikilfengleikan, því líkami þeirra fór á flug, sofnuðu ekki, innkirtlakerfið og ónæmiskerfið styrktist og batin kom hægt og sígandi hjá þeim einstaklingum.  Við hlustum alltaf á okkar eigin þarfir og liðkamsgetu.  Engin er eins og ÞÚ ert alveg nóg!

Ég þekki engan!  Þetta er það dásamlegasta við svona ferðir að fara einn og þekkja engan.

Allir eru sammála um að jógaferðirnar eru svo heillandi á margan hátt.  Þú kynnist öðrum dásamlegum mannverum á allt annan hátt, sattviskan og dásamlegan hátt.  Það myndast magnaður vinskapur á meðal jóga eða einstaklinga í svona ferð. Ekki vera hrædd um að koma ein, það er þroskandi og einn betri parturinn af ferðalaginu.  Kynnast sjálfum sér á nýjan hátt í nýju umhverfi.

Okey, ég er samt ekki tilbúin til að sofa “hjá” ókunnugum!

Nákvæmlega en þú getur að sjálfsögðu verið ein í herbergi.  En mæli með því að vera með öðrum til að kynnast fólkinu og ná betri tengslum.  En ef það er alls ekki fyrir þig og þú þarft á hvíldinni að halda þá auðvitað tekur þú einstaklingsherbergi.

Það er allt of dýrt fyrir mig að fara í svona heilsueflandi jógaferð.

Já við reynum að lágmarka allan kostnað.  En taka þarf með í reikninginn þú eyðir engu í mat,  allt er innifalið.  Morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur.  Snarl og te og súkkulaði inná milli máltíða. Aðstaðan er alltaf eins góð og kostur er í Bjarnarfirði er einkasundlaug, náttúrulaug stór sem er dásamleg til að fljóta í, flothettu getur þú fengið að láni, gisting er góð, jógaaðstaðan er frábær öll aðstaða er 100% fyrir svona heilsuhelgi til að kúpla sig út úr daglegu amstri, byggja upp þrek og þol, bæta meltingu, bæta svefn.  Nuddarar verða með í ferð og hægt verður að fá nudd bæði í vatninu og á nuddbekk og það pantar þú og sérð um þann kostnað.  Verðum að reikna allt með inní dæmið.

Hvað finnst þér, nú getur þú verið óttalaus og kannski hugað að slíkri ferð til að næra huga, líkama og sál.  Komdu með Shree Yoga býður uppá ferð í Bjarnarfjörðin 4-7. október n.k. og það er eitt tveggja manna herbergi laust.

Hafðu samband ef þú vilt fara út fyrir þægindaramman og skella þér í heilsuferð hérlendis eða erlendis.  Næsta verð til Ibiza verður í apríl og mai 2019.

Hlakka til að heyra í þér

Kærleikur og ljós til þín, Gyða Dís s: 822 8803  eða [email protected]

JAI BHAGWAN

Frísk fjörug og sterk eftir fertugt – nýtt námskeið 1.sept.

27 Aug
27. August, 2018
 • Formi
 • Liðug
 • Sterk
 • Kraftmikil
 • Orkumeiri
 • Hamingjusamari
 • Betri í dag en í gær

Svo margar spurningar en um leið þá höfum við ekki mikinn tíma til að stunda líkamsrækt sem hentar mögulega.  Þegar við eldumst viljum við einnig vera í formi.  Í dag er ég í miklu betra formi en ég var tvítug.  Ég er 53 ára, elska líkama minn og næri hann og styrki daglega með jóga og styrktaræfingum.  Ég hef fundið það út að einungis jóga er ekki nóg vegna þess að ég elska mat, elska súkkulaði elska að næra mig og borða en ég þarf á hreyfingunni og brennslunni að halda til að halda mér gangandi.  Ég þarf að æfa minna, færri stundir á dag því ég blanda saman jóga, þreki og tabata / brennsluæfingum með í mína daglegu rútínu.

Hreyfing er góð, öll hreyfing og ég hvet þig til að fara út að ganga á hverjum degi, hjóla eða synda og jafnvel skokka.  En ef þú kemst í jóga þá er það gott og stunda einhverja styrktaræfingar og brennslu til að halda þér og lífsklukku þinni gangandi.

Vertu sterk og ungleg

Ég er mun sterkari og unglegri að innan sem utan heldur en ég var á þrítugsaldrinum. Í alvöru, ég hef að vísu ekki birt myndir af mér opinberlega frá þessum tíma ( hef bara ekki þorað því ) en leyndarmálið er bætt matarræði og hreyfing.  Engin geymvísindi og mig langar svo til að miðla þessu og þessari reynslu áfram..  hvað þú getur gert til að bæta heilsu þína og líkamlegt ástand án þess að æfa í marga tíma á dag.  Þú getur horft á þetta svona í stað þess að æfa í tvær klukkustundir daglega þá gefur þú þér 60 mínútur daglega í 30 daga til að koma inní þetta prógram.  Ef þú ert á leiðinni í frí færðu æfingaplan til að gera og betra er að standa áætlunina og gera sína “rútínu” svo þú getir notið enn meira í fríinu.

Samantekt yfir ávinningin – verðlaun þín:

 • Tíma til að leika þér og vera með fjölskyldunni “your life back”  þarft ekki margar klukkustundir daglega til að komast í form.
 • 30 daga af orkumiklum Shree Yoga æfingum í jógasalnum og heima hjá þér. Byggir upp kviðstyrk, handleggi, fætur. Umbreytingin verður slík að þú getur séð fyrir þér jóga og crossfit set saman.
 • Upphitun í formi Vinyasa yoga flæðis, flæði og jafnvægi í upphafi og í lok tíma.
 • Þol, vöðvastyrkur og brennsla eins og þú hafir æft í nokkra klukkustundir
 • Meira jafnvægi, liðir, stöður og anatomy ( líffræðilegar ) upplýsingar um líkamsbeitingu
 • Dagleg áskorun til að halda þér frá meiðslum.
 • Uppliftandi og áhugasamar ábendingar til betri lífs og sjálfsöryggi
 • Heilsusamlegar ábendingar um matarræði – engar öfgar, engin verður hungraður.  Æfingarnar verða skipulagaðar svo þú getir borðað.
 • Endurhlöðunar “restorative” jógastöður fyrir betri hreinsun eða Detox og meltingu og síðar en ekki síst svefn.  Svefnin skiptir höfuðmáli.
 • Djúpslökun, yoga nidra einu sinni í viku.  Endurröðun á líkama huga og sál.  Algerlega nauðsynlegt fyrir meiri og betri árangur.
 • Hugleiðslu- og öndunartækni sem einfaldlega hjálpa þér að sofa betur og takast á við daglegt amstur.

Fyrir hverja er þetta námskeið?

 • Þið sem viljið spennandi, skemmtilega og kerfi sem virkar
 • Þið sem hafið átt við meiðsli ( er nokkuð góð í að aðlaga og leiðrétta ) æfingameiðsli og eruð að koma ykkur aftur af stað þá er þetta kjörið fyrir þig.  Ekki ef þú hefur átt við alvarleg meiðsli að getur ekki æft á nokkurn hátt.  Þá gætu byrjenda tímar ( kemur inn síðar uppl) hentað betur.
 • Allur aldur yngri sem eldri ( ég hefði viljað slíka tíma þegar ég var á þrítugsaldrinum ) 40 ára og eldri þú getur þetta
 • Allir sem áhuga hafa á jóga blandað jóga, handstöðum og kröftugum æfingu.  Eru upptekin og hafa aðeins 60 mín til að stunda sína hreyfingu.
 • Crossfit og HIIT eða ræktar unnendur sem vilja fá svipað út úr tíminum en hafa minni tíma.
 • Allir sem vilja stunda jóga með styrktarþjálfun
 • Allir sem vilja auka úthaldið og þolið
 • Allir sem vilja halda vöðvastyrk og stykja bein og beinþéttni
 • Detox já þeir sem vilja ná árangri og létta sig og minnka ummálið
 • Allir sem vilja halda áfram að borða sinn elskandi mat
 • Allir sem áhuga hafa á breyttum lífstíl og árangri

Um Gyðu Dís

Gyða Dís hefur kennt frá því hún hóf sinn feril sem jógakennari strax í upphafi námsins hóf hún kennslu í World Class og á eigin vegum og úti í náttúrunni Skógarjóga.  Hefur breytt viðhorfi fólks til jóga og jógaástundunar með því að setja inn fjölbreytileikann, sjá fegurðina í öllu sem er.  Jóga er fyrir alla, hreyfingin er fyrir alla þú gerir það sem þú getur hverju sinni.  Hef lært víða og komið víða við í kennslu meðal annars kennt í World Class, heima í stofu með allavega námskeið í upphafi ferils, kennt Skógarjóga. Kenndi í Heilsuborg til nokkura ára og Hreyfingu.  Hóf samstarf við Gerplu fimleikafélag 2014 opnaði eigið jógastúdíó Shree Yoga í Versölum, Kópavogi.  Námskeið hérlendis og erlendis. Heilsuferðir ~ Jóga- og hráfæðisnámskeið styttri og lengri.  Leitt 7 daga Lúxus Detox “retreat” á Ibiza einnig 4 jógaferðir um landið okkar fallega ísland.  Á döfinni eru tvær heilsuferðir í Bjarnarfjörðin sept og okt 2018, Ibiza retreat tvær ferði apríl og mai 2019.

Menntun:

~ 240 RYT Jóga- og blómadropaskóla Kristbjargar Kristmannsdóttur. Júní 2012.

~ 200 RYT Anusara, Shantaya Yoga ~ Jonas Westring. Thailand febrúar 2016.
~ Thai Yoga Bodywork Massage ~ Shantaya Yoga ~ Jonas Westring. Ágúst 2015
~ 560  RYT Jóga- og blómadropaskóla Kristbjargar Kristmannsdóttur. Janúar 2018
~ Ýmsir námskeið, Anatomy, Yamas og Niyamas hérlendis og erlendis

Hvernig virkar þetta?

Byrjum strax 1. sept næst komandi, þú færð hvatningu á hverjum virkum degi. Gefur þér gjöfina að æfa í jógastúdíóinu Shree Yoga að minnsta fimm sinnum í viku. Hina tvo dagana hefur þú kost á að æfa heima eða í fríinu nú eða koma í salinn.

Frí gjöf til þín daglega

Andlegur og uppörvandi stuðningur með áhrifamiklum og gefandi orðum í tímum.  Fréttabréf vikulega og uppskriftir af t.d. dásamlegum söfum og hristingum. Gjöfin verður innblástur fyrir hamingjusamara, heilbrigðara og fullkomin lífsstíl.  Afsláttur af klippikorti í lok námskeiðs.

Byrjaðu strax!

Skráðu þig í frísklegt námskeið strax.  Ef þú ert peningalítil en hefur áhuga hafðu þá samband samt sem áður.  Ég vil allt fyrir þig gera en þú þarft einnig að vinna vinnu þína og mæta í tíma, ástunda heima eða í fríínu og mæta öflugri og sterkari þú daglega í þín dagleg störf og vinnu.

Hlakka mikið til að vinna með þér. Hér kemur inn fljótlega linkur til að kaupa námskeið beint á netinu.

Verði fyrir 30 daga námskeið er krónur 30.000- aðgangur í alla tíma í töflu.  Fastur tími námskeiðs eru þessir

Mánudagar – föstudaga 6:30-7:30

Laugardagar 8 – 9:30 opin tími

Sunnudagar hvíld / heimavinna

Jai bhagwan

Komdu þér í betra form fyrir haustið!

20 Jul
20. July, 2018

Ágúst ámskeiðin verða svona:

Byrjendanámskeið 

7.ágúst – 30.ágúst
Þriðjud. og fimmtud. 12:05-13:00
Þriðjud. og fimmtud. 16:30-17:30
Verð: 22.000 kr.
Kennari; Gyða Dís

Í þessum tímum verður boðið uppá jóga fyrir byrjendur.  Farið verður í alla þrjá þætti sem tengjast jóga; Öndun (pranyama) Jógastöður (asana) hugleiðslu og slökun Möntrur (dharana)

yoga-men-side-plank2

 

Farið verður rólega af stað en tímarnir geta verið mjög kröftugir. Hér reynum við á alla þætti líkamans, aukum liðleikann á allan hátt, hryggurinn verður liðugri, opnum öll liðamótin betur og náum betri og meiri teygju og liðleika.  Vekjum upp líkamsvitundina og uppskerum betri líkamsstöðu, aukinn styrkur og úthald og síðast en ekki síst öðlumst við betra jafnvægi til að takast á við daglegt amstur.

Þegar við byrjum að ástunda jóga markvisst fer ákveðið ferli í gang, leysum úr læðingi „prönuna“ eða lífsorkuna og hreinsun á sér stað í líkamanum, taugakerfið róast, stoðkerfið eflist og öll líkamsstarfsemi verður virkari.  Í jóga fáum við tækifæri til að stíga út úr huganum og leita inná við í hjarta okkar.  Allir geta stundað jóga, krakkar, unglingar, fullorðnir og einnig fólk sem á við veikindi eða fötlun að stríða. Viskan býr hið innra og við verðum meira og meir meðvituð um sjálfan okkur við ástundun jóga.    Skráning hafin.

 

Frísk, fjörug og sterk eftir fertugt.  

2.ágúst-31.ágúst

Ertu komin yfir fertugt? Það skiptir svo sum ekki öllu máli hvaða aldur það er,  en langar þig ekki að vera í þínu besta formi eftir fertugt, eftir fimmtugt eða sextugt?  Vera frísk, fjörug og sterk?

 • Formi
 • Liðug
 • Sterk
 • Kraftmikil
 • Orkumeiri
 • Hamingjusamari
 • Betri í dag en í gær

Svo margar spurningar en um leið þá höfum við ekki mikinn tíma til að stunda líkamsrækt sem hentar mögulega.  Þegar við eldumst viljum við einnig vera í formi.  Í dag er ég í miklu betra formi en ég var tvítug.  Ég er 53 ára, elska líkama minn og næri hann og styrki daglega með jóga og styrktaræfingum.  Ég hef fundið það út að einungis jóga er ekki nóg vegna þess að ég elska mat, elska súkkulaði elska að næra mig og borða en ég þarf á hreyfingunni og brennslunni að halda til að halda mér gangandi.  Ég þarf að æfa minna, færri stundir á dag því ég blanda saman jóga, þreki og tabata / brennsluæfingum með í mína daglegu rútínu.

Hreyfing er góð, öll hreyfing og ég hvet þig til að fara út að ganga á hverjum degi, hjóla eða synda og jafnvel skokka.  En ef þú kemst í jóga þá er það gott og stunda einhverja styrktaræfingar og brennslu til að halda þér og lífsklukku þinni gangandi.

Vertu sterk og ungleg

Ég er mun sterkari og unglegri að innan sem utan heldur en ég var á þrítugsaldrinum. Í alvöru, ég hef að vísu ekki birt myndir af mér opinberlega frá þessum tíma ( hef bara ekki þorað því ) en leyndarmálið er bætt matarræði og hreyfing.  Engin geymvísindi og mig langar svo til að miðla þessu og þessari reynslu áfram..  hvað þú getur gert til að bæta heilsu þína og líkamlegt ástand án þess að æfa í marga tíma á dag.  Þú getur horft á þetta svona í stað þess að æfa í tvær klukkustundir daglega þá gefur þú þér 60 mínútur daglega í 30 daga til að koma inní þetta prógram.  Ef þú ert á leiðinni í frí færðu æfingaplan til að gera og betra er að standa áætlunina og gera sína “rútínu” svo þú getir notið enn meira í fríinu.

Samantekt yfir ávinningin – verðlaun þín:

 • Tíma til að leika þér og vera með fjölskyldunni “your life back”  þarft ekki margar klukkustundir daglega til að komast í form.
 • 30 daga af orkumiklum Shree Yoga æfingum í jógasalnum og heima hjá þér. Byggir upp kviðstyrk, handleggi, fætur. Umbreytingin verður slík að þú getur séð fyrir þér jóga og crossfit set saman.
 • Upphitun í formi Vinyasa yoga flæðis, flæði og jafnvægi í upphafi og í lok tíma.
 • Þol, vöðvastyrkur og brennsla eins og þú hafir æft í nokkra klukkustundir
 • Meira jafnvægi, liðir, stöður og anatomy ( líffræðilegar ) upplýsingar um líkamsbeitingu
 • Dagleg áskorun til að halda þér frá meiðslum.
 • Uppliftandi og áhugasamar ábendingar til betri lífs og sjálfsöryggi
 • Heilsusamlegar ábendingar um matarræði – engar öfgar, engin verður hungraður.  Æfingarnar verða skipulagaðar svo þú getir borðað.
 • Endurhlöðunar “restorative” jógastöður fyrir betri hreinsun eða Detox og meltingu og síðar en ekki síst svefn.  Svefnin skiptir höfuðmáli.
 • Djúpslökun, yoga nidra einu sinni í viku.  Endurröðun á líkama huga og sál.  Algerlega nauðsynlegt fyrir meiri og betri árangur.
 • Hugleiðslu- og öndunartækni sem einfaldlega hjálpa þér að sofa betur og takast á við daglegt amstur.

Fyrir hverja er þetta námskeið?

 • Þið sem viljið spennandi, skemmtilega og kerfi sem virkar
 • Þið sem hafið átt við meiðsli ( er nokkuð góð í að aðlaga og leiðrétta ) æfingameiðsli og eruð að koma ykkur aftur af stað þá er þetta kjörið fyrir þig.  Ekki ef þú hefur átt við alvarleg meiðsli að getur ekki æft á nokkurn hátt.  Þá gætu byrjenda tímar ( kemur inn síðar uppl) hentað betur.
 • Allur aldur yngri sem eldri ( ég hefði viljað slíka tíma þegar ég var á þrítugsaldrinum ) 40 ára og eldri þú getur þetta
 • Allir sem áhuga hafa á jóga blandað jóga, handstöðum og kröftugum æfingu.  Eru upptekin og hafa aðeins 60 mín til að stunda sína hreyfingu.
 • Crossfit og HIIT eða ræktar unnendur sem vilja fá svipað út úr tíminum en hafa minni tíma.
 • Allir sem vilja stunda jóga með styrktarþjálfun
 • Allir sem vilja auka úthaldið og þolið
 • Allir sem vilja halda vöðvastyrk og stykja bein og beinþéttni
 • Detox já þeir sem vilja ná árangri og létta sig og minnka ummálið
 • Allir sem vilja halda áfram að borða sinn elskandi mat
 • Allir sem áhuga hafa á breyttum lífstíl og árangri

Um Gyðu Dís

Gyða Dís hefur kennt frá því hún hóf sinn feril sem jógakennari strax í upphafi námsins hóf hún kennslu í World Class og á eigin vegum og úti í náttúrunni Skógarjóga.  Hefur breytt viðhorfi fólks til jóga og jógaástundunar með því að setja inn fjölbreytileikann, sjá fegurðina í öllu sem er.  Jóga er fyrir alla, hreyfingin er fyrir alla þú gerir það sem þú getur hverju sinni.  Hef lært víða og komið víða við í kennslu meðal annars kennt í World Class, heima í stofu með allavega námskeið í upphafi ferils, kennt Skógarjóga. Kenndi í Heilsuborg til nokkura ára og Hreyfingu.  Hóf samstarf við Gerplu fimleikafélag 2014 opnaði eigið jógastúdíó Shree Yoga í Versölum, Kópavogi.  Námskeið hérlendis og erlendis. Heilsuferðir ~ Jóga- og hráfæðisnámskeið styttri og lengri.  Leitt 7 daga Lúxus Detox “retreat” á Ibiza einnig 4 jógaferðir um landið okkar fallega ísland.

Menntun:

~ 240 RYT Jóga- og blómadropaskóla Kristbjargar Kristmannsdóttur. Júní 2012.

~ 200 RYT Anusara, Shantaya Yoga ~ Jonas Westring. Thailand febrúar 2016.
~ Thai Yoga Bodywork Massage ~ Shantaya Yoga ~ Jonas Westring. Ágúst 2015
~ 560  RYT Jóga- og blómadropaskóla Kristbjargar Kristmannsdóttur. Janúar 2018
~ Ýmsir námskeið, Anatomy, Yamas og Niyamas hérlendis og erlendis

Hvernig virkar þetta?

Byrjum strax 2.agúst næst komandi, þú færð hvatningu á hverjum virkum degi. Gefur þér gjöfina að æfa í jógastúdíóinu Shree Yoga að minnsta fimm sinnum í viku. Hina tvo dagana hefur þú kost á að æfa heima eða í fríinu.

Frí gjöf til þín daglega

Andlegur og uppörvandi stuðningur með áhrifamiklum og gefandi orðum í tímum.  Fréttabréf vikulega og uppskriftir af t.d. dásamlegum söfum og hristingum. Gjöfin verður innblástur fyrir hamingjusamara, heilbrigðara og fullkomin lífsstíl.  Afsláttur af klippikorti í lok námskeiðs.

Byrjaðu strax!

Skráðu þig í frísklegt námskeið strax.  Ef þú ert peningalítil en hefur áhuga hafðu þá samband samt sem áður.  Ég vil allt fyrir þig gera en þú þarft einnig að vinna vinnu þína og mæta í tíma, ástunda heima eða í fríínu og mæta öflugri og sterkari þú daglega í þín dagleg störf og vinnu.

Hlakka mikið til að vinna með þér. Hér kemur inn fljótlega linkur til að kaupa námskeið beint á netinu.

Verði fyrir 30 daga námskeið er krónur 35.ooo.- aðgangur í alla tíma í töflu.  Fastur tími námskeiðs eru þessir

Mánudagar, Miðvikudaga og Föstudagar 6:30-7:30

Þriðjudaga og Fimmtudaga 6:30-7:30

Laugardagar 9:30-10:30

AYURVEDA

Ayurveda og jóga

8. ágúst – 31. ágúst 2016
Miðvikudaga kl: 17:-19:30 lokaðir tímar.
Mæting í morguntímar, hádegistímar og kvöldtímar ( opin tafla )
Verð: 25.000 kr.
Athugið Takmarkaður fjöldi.
Kennari; Gyða Dís

Umbreyting til hins betra með jurtum, jóga og breyttum lífsstíl.námskeið

Hvað er Ayurveda?
Ayurveda eru systurvísindi jóga, hið forna og hefðbundna form læknisfræðinnar á Indlandi. Ayurveda eykur skilning okkar og ábyrgð á eigin heilsu og að ná jafnvægi með einstaklingsmiðaðri næringu og lífsstíl. Það er tilhneigin innan þjóðfélags okkar að telja að heilsa sé sú sama fyrir okkur öllm sértaklega þegar við tölum t.d. umfæði. En það er kannski ekki alveg rétt, það hentar okkur ekki öllum það sama, við lítum mismunandi út, skoðaðu í kringum þig. Kannski hentar þinni Dhosu/líkamsgerð að borða heitan mat þegar það hentar öðrum einstaklning að borða kaldan mat og svo framvegis. Við erum nefnilega öll mismunandi og þurfum því mismunandi hluti til að haldast hraust, líkamlega, tilfinningalega og hugarfarslega.

Hvað læri ég á námskeiðinu?Þú munt líta á sjálfa þig, líkama þinn og venjur þínar á algjörlega nýjan hátt. Þú munt læra að þú raunverulega hefur valdið og getuna til þess að leitast við að lifa heilbrigðara og hraustari lífi með því að skoða Ayurveda ~ Lífs Vísindin.

• Læra hvað Ayurveda er
• Kynnast þinni eigin líkamsgerð ~ Vata ~ Pitta ~ Kapha
• Læra daglega rútínu til að halda betri heilsu og jafnvægi með jurtum og mat ( innifalið er máltíð )
• Jógastöður sem koma jafnvægi á þína líkamsgerð
• Læra sjálfsnudd
• Læra hvernig má halda líkamanum skýrum og hreinum í gegnun “Neti”

Þú getur lesið meira um Ayurveda ~ Lífsvísindin hér á blogginu ( eldri færsla )

 

 

Man kind of spices in wooden bowl and spoons

Öllum námskeiðum er frítt í alla opnu tímanna í töflunni.  Kíkið á töfluna sem er að fæðast.  Nýjir tímar ofl. skemmtilegt!

Svo er auðvitað gott að skutla sér í Salarsundlaugina eftir dýrðar jóga og slökunartíma.  Ef spurningar vakna hafðu endilega samband, sendu mér tölvupóst [email protected]  eða hringdu í síma 822 8803

 

HANDSTÖÐUR OG UNDIRBÚNINGUR MEÐ GÓÐUM LEIÐBEININGUM

Lærðu gruninn, komdu á “örnámskeið”  3 skipti með fimleikaþjálfara til að gefa ráðin og hvað skal styrkja og byggja upp.

1.ágúst -3 ágúst

Verð krónur 10.000-

frítt í alla opnu tíma í töflunni.

 

 

 

 

 

SKRÁNING Á ÖLL NÁMSKEIÐ

[email protected]   eða hringdu og heyrðu í mér í síma 822 8803.

Vonandi finnur þú eitthvað spennandi – hafðu endilega samband og  fylgstu með – sendu skilaboð ef þú hefur áhuga og eða vilt frekari upplýsingar.  Verð og meira til kemur inn í næsta mánuði.

Jóga- og heilsuferðirnar á sínum stað

Bjarnarfjörður haust 2018

Ibiza vor 2019

Spánn haust 2019 (nýtt !! uppl koma inn fljótlega )

Og svo er bara um að gera fylgjast með tilboðum í litlu jógasjoppunni

50%afsáttur af völdum kdeer leggings nýjar koma inn daglega til mánaðarmóta.

Jai bhagwan

 

Frísk, fjörug og sterk eftir fertugt.

11 Jun
11. June, 2018

Ertu komin yfir fertugt? Það skiptir svo sum ekki öllu máli hvaða aldur það er,  en langar þig ekki að vera í þínu besta formi eftir fertugt? Vera frísk, fjörug og sterk?  Viltu vera í ;

 • Formi
 • Liðug
 • Sterk
 • Kraftmikil
 • Orkumeiri
 • Hamingjusamari
 • Betri í dag en í gær

Svo margar spurningar en um leið þá höfum við ekki mikinn tíma til að stunda líkamsrækt sem hentar mögulega.  Þegar við eldumst viljum við einnig vera í formi.  Í dag er ég í miklu betra formi en ég var tvítug.  Ég er 53 ára, elska líkama minn og næri hann og styrki daglega með jóga og styrktaræfingum.  Ég hef fundið það út að einungis jóga er ekki nóg vegna þess að ég elska mat, elska súkkulaði elska að næra mig og borða en ég þarf á hreyfingunni og brennslunni að halda til að halda mér gangandi.  Ég þarf að æfa minna, færri stundir á dag því ég blanda saman jóga, þreki og tabata / brennsluæfingum með í mína daglegu rútínu.

Hreyfing er góð, öll hreyfing og ég hvet þig til að fara út að ganga á hverjum degi, hjóla eða synda og jafnvel skokka.  En ef þú kemst í jóga þá er það gott og stunda einhverja styrktaræfingar og brennslu til að halda þér og lífsklukku þinni gangandi.

Vertu sterk og ungleg

Ég er mun sterkari og unglegri að innan sem utan heldur en ég var á þrítugsaldrinum. Í alvöru, ég hef að vísu ekki birt myndir af mér opinberlega frá þessum tíma ( hef bara ekki þorað því ) en leyndarmálið er bætt matarræði og hreyfing.  Engin geymvísindi og mig langar svo til að miðla þessu og þessari reynslu áfram..  hvað þú getur gert til að bæta heilsu þína og líkamlegt ástand án þess að æfa í marga tíma á dag.  Þú getur horft á þetta svona í stað þess að æfa í tvær klukkustundir daglega þá gefur þú þér 60 mínútur daglega í 30 daga til að koma inní þetta prógram.  Ef þú ert á leiðinni í frí færðu æfingaplan til að gera og betra er að standa áætlunina og gera sína “rútínu” svo þú getir notið enn meira í fríinu.

Samantekt yfir ávinningin – verðlaun þín:

 • Tíma til að leika þér og vera með fjölskyldunni “your life back”  þarft ekki margar klukkustundir daglega til að komast í form.
 • 30 daga af orkumiklum Shree Yoga æfingum í jógasalnum og heima hjá þér. Byggir upp kviðstyrk, handleggi, fætur. Umbreytingin verður slík að þú getur séð fyrir þér jóga og crossfit set saman.
 • Upphitun í formi Vinyasa yoga flæðis, flæði og jafnvægi í upphafi og í lok tíma.
 • Þol, vöðvastyrkur og brennsla eins og þú hafir æft í nokkra klukkustundir
 • Meira jafnvægi, liðir, stöður og anatomy ( líffræðilegar ) upplýsingar um líkamsbeitingu
 • Dagleg áskorun til að halda þér frá meiðslum.
 • Uppliftandi og áhugasamar ábendingar til betri lífs og sjálfsöryggi
 • Heilsusamlegar ábendingar um matarræði – engar öfgar, engin verður hungraður.  Æfingarnar verða skipulagaðar svo þú getir borðað.
 • Endurhlöðunar “restorative” jógastöður fyrir betri hreinsun eða Detox og meltingu og síðar en ekki síst svefn.  Svefnin skiptir höfuðmáli.
 • Djúpslökun, yoga nidra einu sinni í viku.  Endurröðun á líkama huga og sál.  Algerlega nauðsynlegt fyrir meiri og betri árangur.
 • Hugleiðslu- og öndunartækni sem einfaldlega hjálpa þér að sofa betur og takast á við daglegt amstur.

Fyrir hverja er þetta námskeið?

 • Þið sem viljið spennandi, skemmtilega og kerfi sem virkar
 • Þið sem hafið átt við meiðsli ( er nokkuð góð í að aðlaga og leiðrétta ) æfingameiðsli og eruð að koma ykkur aftur af stað þá er þetta kjörið fyrir þig.  Ekki ef þú hefur átt við alvarleg meiðsli að getur ekki æft á nokkurn hátt.  Þá gætu byrjenda tímar ( kemur inn síðar uppl) hentað betur.
 • Allur aldur yngri sem eldri ( ég hefði viljað slíka tíma þegar ég var á þrítugsaldrinum ) 40 ára og eldri þú getur þetta
 • Allir sem áhuga hafa á jóga blandað jóga, handstöðum og kröftugum æfingu.  Eru upptekin og hafa aðeins 60 mín til að stunda sína hreyfingu.
 • Crossfit og HIIT eða ræktar unnendur sem vilja fá svipað út úr tíminum en hafa minni tíma.
 • Allir sem vilja stunda jóga með styrktarþjálfun
 • Allir sem vilja auka úthaldið og þolið
 • Allir sem vilja halda vöðvastyrk og stykja bein og beinþéttni
 • Detox já þeir sem vilja ná árangri og létta sig og minnka ummálið
 • Allir sem vilja halda áfram að borða sinn elskandi mat
 • Allir sem áhuga hafa á breyttum lífstíl og árangri

Um Gyðu Dís 

Gyða Dís hefur kennt frá því hún hóf sinn feril sem jógakennari strax í upphafi námsins hóf hún kennslu í World Class og á eigin vegum og úti í náttúrunni Skógarjóga.  Hefur breytt viðhorfi fólks til jóga og jógaástundunar með því að setja inn fjölbreytileikann, sjá fegurðina í öllu sem er.  Jóga er fyrir alla, hreyfingin er fyrir alla þú gerir það sem þú getur hverju sinni.  Hef lært víða og komið víða við í kennslu meðal annars kennt í World Class, heima í stofu með allavega námskeið í upphafi ferils, kennt Skógarjóga. Kenndi í Heilsuborg til nokkura ára og Hreyfingu.  Hóf samstarf við Gerplu fimleikafélag 2014 opnaði eigið jógastúdíó Shree Yoga í Versölum, Kópavogi.  Námskeið hérlendis og erlendis. Heilsuferðir ~ Jóga- og hráfæðisnámskeið styttri og lengri.  Leitt 7 daga Lúxus Detox “retreat” á Ibiza einnig 4 jógaferðir um landið okkar fallega ísland.

Menntun:

~ 240 RYT Jóga- og blómadropaskóla Kristbjargar Kristmannsdóttur. Júní 2012.

~ 200 RYT Anusara, Shantaya Yoga ~ Jonas Westring. Thailand febrúar 2016.
~ Thai Yoga Bodywork Massage ~ Shantaya Yoga ~ Jonas Westring. Ágúst 2015
~ 560  RYT Jóga- og blómadropaskóla Kristbjargar Kristmannsdóttur. Janúar 2018
~ Ýmsir námskeið, Anatomy, Yamas og Niyamas hérlendis og erlendis

Hvernig virkar þetta?

Byrjum strax 2. júlí næst komandi, þú færð hvatningu á hverjum virkum degi. Gefur þér gjöfina að æfa í jógastúdíóinu Shree Yoga að minnsta fimm sinnum í viku. Hina tvo dagana hefur þú kost á að æfa heima eða í fríinu nú eða koma í salinn.

Frí gjöf til þín daglega

Andlegur og uppörvandi stuðningur með áhrifamiklum og gefandi orðum í tímum.  Fréttabréf vikulega og uppskriftir af t.d. dásamlegum söfum og hristingum. Gjöfin verður innblástur fyrir hamingjusamara, heilbrigðara og fullkomin lífsstíl.  Afsláttur af klippikorti í lok námskeiðs.

Byrjaðu strax!

Skráðu þig í frísklegt námskeið strax.  Ef þú ert peningalítil en hefur áhuga hafðu þá samband samt sem áður.  Ég vil allt fyrir þig gera en þú þarft einnig að vinna vinnu þína og mæta í tíma, ástunda heima eða í fríínu og mæta öflugri og sterkari þú daglega í þín dagleg störf og vinnu.

Hlakka mikið til að vinna með þér. Hér kemur inn fljótlega linkur til að kaupa námskeið beint á netinu.

Verði fyrir 30 daga námskeið er krónur 35.ooo.- aðgangur í alla tíma í töflu.  Fastur tími námskeiðs eru þessir

Mánudagar, Miðvikudaga og Föstudagar 16:30-17:30

Þriðjudaga og Fimmtudaga 6:45-7:45

Laugardagar 10:45-11:45

Sunnudagar 10:30-11:30

Jai bhagwan

Heilsueflandi jóga- og hráfæðisferð haust 2018

24 May
24. May, 2018
Líkamleg og andleg hreinsun umkringd dásamlegri náttúruöfl, hreint loft, hreint matarræði, nátturulega upphituð einkasundlaug, flot og hrein dásemd innan um fallegar sálir.  Meðal annars þetta;

~ JÓGA
~ NÁTTÚRA
~ SLÖKUN
~ KYRRÐ
~ ÖNDUN OG HUGLEIÐSLA
~ ÞÖGN
~ HREINT FÆÐI
~ HRÁFÆÐI
~ SÚKKULAÐI
~ FLOT ( EINKASUNDLAUG ) NÁTTÚRLAUG
~ AYURVEDA 
~ JURTIR
~ NUDD (HÆGT AÐ PANTA TÍMA)
~ SNYRTIFRÆÐINGUR (ÝMISLEGT Í BOÐI)
~ NÁTTÚRULAUG
~ ALGER HVÍLD Í ÍSLENSKRI NÁTTÚRU
~ JÓGA ~ allavega jóga
~ Hreyfiflæði
~ Arm balance ( handstöður, kennsla ofl. )
~ Kraftur og styrkur
~ NIDRA djúpslökun og hugleiðsla
~ S L Ö K U N
~ ENDURNÆRING Á LÍKAMA, HUGA OG SÁL


Hvað er betra en að fara að heiman en vera samt heima hér á landi sem við ættum að elska enn meira en við gerum. Það er bara ekki alltaf í boði að fara erlendis í jóga og heilsueflandi ferð, landið okkar hefur uppá mikið að bjóða og er farið að vera sívinsælla að bjóða uppá ferðir hér
lendis til heilsueflingar.

Tvær ferðir í boði svo þú þarft ekkert að örvænta.

27-30. sept. 2018

4-7.okt 2018

Þú þarft ekki að vera vanur jógi eða búin að stunda jóga til margra ára og komast í allaveg fettur og brettur. Hér eru öll stig velkomin, við ætlum að gefa egóinu frí og endurnæra sálina okkar og finna hver við raunverulega erum.

Heilsuhelgarnar sem ég hef leitt undanfarin ár hafa verið ótrúlega vinsælar og mikil ánægja og staðið undir væntingum. Treystu því bara að allt er nákvæmlega eins og það á að vera.

Verð fyrir 3 nótta ferð í himneska heilsuhelgi og í dásamlegum félagskap við himnasæluna á Hótel Bjarnafirði / Hótel Laughól 233km frá Reykjavík er krónur 79.000 á mann í tveggja manna herbergi. Ef þú vilt eins manns herbergi þá krónur 109.000-
Staðfesting krónur 30.000 inná reikn 537-26-8803 kt 560316-0540
Merkt Bjarnarfjörður.

Verð fyrir 3 nótta ferð í himneska heilsuhelgi og í dásamlegum félagskap við himnasæluna á Hótel Bjarnafirði / Hótel Laughól 233km frá Reykjavík er krónur 79.000 á mann í tveggja manna herbergi. Ef þú vilt eins manns herbergi þá krónur 109.000-
Staðfesting krónur 30.000 inná reikn 537-26-8803 kt 560316-0540
Merkt Bjarnarfjörður.

Athugið þið getið fengið endurgreiðslu hjá þínu stéttarfélagin ykkar vegna heilsueflandi ferðar.

Frekari upplýsangar koma inná viðburðin, sendu mér skilaboð ef þú vilt frekari upplýsingar. Endilega staðfestið sem fyrst og sendið mér fyrispurn ef frekari upplýsinga er þörf.

Maturinn er dýrlegur og náttúran hrein dásemd.

Taktu vinkonu þína með, mömmu eða dóttur þína.
Kærleikur og ljós
Gyða Dís
[email protected]
s. 822 8803
Jai bhagwan

Lúxus jóga- og heilsuferð til IBIZA

15 May
15. May, 2018

Fyrsta ferðin okkar var hreint út sagt mögnuð og fór fram úr öllum mínum viltustu, brjáæðislegustu draumum og óskum.  Ég litla jógadísin vissi auðvitað að staðurinn væri dásamlegur, villan eða húsið, staðsetningin, hitin, sólin, maturinn og það allt ennnn það að allt gangi hreinlega upp, gangi upp og allir séu sáttir, glaðir.  Fari heim með sattvika og hreina prönu og gleði í hjarta. Það var mín einlæga ósk að þessi ferð myndi uppfylla þessar kröfu.

Það að hrista saman ólíkan hóp af einstaklingum sem koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins, skipuleggja og aðlaga svo allir geti notið sín til hins ýtrasta og ganga hamingjusamir til hvíldar á hverju kvöldi.  Hreint út sagt magnað hversu vel til tókst og þar átti ég alls ekki stæðstu hlutdeildina.

Hópurinn sá um þetta, fallegu sálirnar, það var allt þeim að þakka hvernig tiltókst í fyrstu jóga- og heilsuferð Shree Yoga erlendis.  Ég hef haft margar ferðir hérlendis og nýtt aðstöðu mína vel til að gera betur og betur fyrir komandi ferðir. Byrjaði smátt, hóf svona “retreat” daga og helgar hér heima hjá mér!  Já í alvöru þannig byrjaði ævintýrið.  Lífið er skóli og stöðugur lærdómur.  Ég byrjaði strax á slíkum heilsuferðum og jógahelgum eftir útskrift sem jógakennari.  Held ég hafi verið ein af þeim fyrstu, eða með þeim fystur sem bauð uppá slíkar ferðir hérlendis með hreinu mataræði “RAW” jóga og handstöðu námskeið og fleira en alltaf hefur eitthvað bæst við og verið betrum bætt t.d. flotið sem er ævintýralega klikkað næs slökun.

Þessi ferð til Ibiza vor 2018 er ekki fyrsta og síðasta ferðin því get ég lofað ykkur og næsta ferð er fyrirhuguð í apríl 2019 – ætla bjóða uppá tvær ferðir eða eina langa.

 • 27.apríl – 4.maí 2019
 • 4.mai – 11.maí 2019
 • 27.apríl – 11.maí 2019

Verð og fleira kemur inn síðar.

Við prufukeyrðum þetta allt í þessari ferð.  Fyrir utan það að gera jóga á hverjum degi morgnanna, eftirmiðdaginn við sundlaugabakkan eða á ströndinni og á kvöldin Yin og Yoga Nidra…. hversu dásamlegt.

Sólseturganga, hjólatúr, bæjarferð, strandarferðir, róðraborð (paddle boarding) samvera, maturinn,  maður minn var himneskur, nuddið, andlits meðferð, fótsnyrting og handsnyrting.  Allt hrein unaður og mikil dásemd.  Ég tel mig ótrúlega lánsama.  Hef komist í kynni og myndað góð tengsl við Ibiza og þá sem sérhæfa sig t.d. í gönguferðum, hjólaferðum, matreiðslufólkinu, meðferðaraðilum sem sjá um nudd, fót- hand og andlitsmeðferðum og róðrabrettum.  Þetta er fjársjóður að kynnast og geta gengið að þeim er bara lang best.

Leyfðu þér að langa og dreyma það er alveg ókeypis.  Ef þú hinsvegar hefur brjálaðan áhuga skaltu panta fljótlega í næstu IBIZA ferð. Hafðu bara samband ef þú vilt komast í drauma jóga- og heilsuferðina til Ibiza ferðin okkar til Santa Gertrudis  litlu sætu búðirnar og veitingastaðirnir þar er þessi heimsfrægi og besti Raw veitingastaður sem ég hef nokkurn tíman farið á.

En þú þarft alls ekki að örvænta, ef þú kemst ekki í jóga- og heilsuferð með okkur til Ibiza þá gætir þú látið þig dreyma um ferð í Bjarnarfjörðin á Ströndum.  Það verða tvær ferðir í haust 27.sept-30.sept og aftur 4.okt -7.okt.

Fyrir frekari upplýsingar sendu mér tölvupóst [email protected]

Þakklæti er mér efst í huga.

Annars er sumartaflan í jógastúdíóinu komin upp.  Það verða ekki fastir tímar seinnipartinn á Mánudögum, Miðvikudögum eða Föstudögum en ég get lofað ykkur að ég ætla hafa einn langan tíma Anusara tíma í mánuði alla vega einn ef ekki tvo.  Aðstæðurnar kalla á að ég set það upp svona um eða eftir mánaðarmótin mai/júní.

Eigið yndislega daga og leitumst við að vera í hjartanu okkar.  Stöðugt að minna okkur á að draga athyglina inná við.  Draga okkur úr þeim aðstæðum sem valda því að við verðum meir og meir Rajasik sem leiðir í en meiri og frekari Tamasik ástand. … þangað viljum við ekki fara og vera.  Við viljum bara SATTVIK ástand núna og alltaf.  Ekki láta neinn segja þér eða koma upp samviskubiti hjá þér því þegar á öllu er á botni hvolft er það aðeins þú sem skapar þína eigin hamingju.

jai bhagwan

 

Jógatímarnir 30/4-7/5. 2018

30 Apr
30. April, 2018

Tímarnir í Shree Yoga 30. apríl – 7.maí.

MÁNUDAGAR 

6:15 -7:15   ~ Prana Power Yoga Kröftugt morgunjógaflæði

9:30-10:30 ~ Mjúkt jóga, hentar öllum þeim sem vilja hægari tíma og mýkri jóga.  60 ára + sérstaklega velkomnir

ÞRIÐJUDAGUR 

 1. Maí.  – lokað!

MIÐVIKUDAGUR 

6:15 -7:15   ~ Prana Power Yoga Kröftugt morgunjógaflæði

9:30-10:30 ~ Mjúkt jóga, hentar öllum þeim sem vilja hægari tíma og mýkri jóga.  60 ára + sérstaklega velkomnir

FIMMTUDAGUR

17:00 – 18:30 Anusara jóga ~

FÖSTUDAGUR 

6:15 -7:15   ~ Prana Power Yoga Kröftugt morgunjógaflæði

9:30-10:30 ~ Yin Yoga og Yoga Nidra ~ djúpteygjur og djúpslökun

LAUGARDAGUR

 8:00-9:30 Jóga þrek ( vanir / lokaður tími )

10:00 – 11:00 Mjúkt jógaflæði

Jógatímar í Shree Yoga

11 Apr
11. April, 2018

Jæja nú styttist óðum í fyrstu jóga og heilsuferðina til Ibiza.  Tímarnir þessa viku og þá næstu verða svona:

FIMMTUDAGUR

17:00-18:15    Seinniparts flæði sem hentar öllum

FÖSTUDAGUR.

6:15-7:15.  Prana Power Yoga flæði

9:30-10:30 Mjúkt jóga og djúpslökun

LAUGARDAGUR

8-9:30 Jógaþrek – Lokaður tími ( hafðu samband [email protected])

10-11:00 Mjúkt jógaflæði

MÁNUDAGUR 16/4

6:15-7:15.  Prana Power Yoga flæði

9:30-10:30 Mjúkt jóga og jógaflæði

ÞRIÐJUDAGUR 17/4

17:00-18:15    Seinniparts flæði sem hentar öllum

MIÐVIKUDAGUR 18/4

6:15-7:15.  Prana Power Yoga flæði

9:30-10:30 Mjúkt jóga og jógaflæði

ÞIÐJUDAGUR 24/4   Gestakennari

17-18:00 Mjúkt jógaflæði

FIMMTUDAGUR 26/4.  Gestakennari

17-18:00 Mjúkt jógaflæði

MÁNUDAGUR 30/4 (komin aftur frá Ibiza)

6:15-7:15 Prana Power yoga

9:30-10:30 Mjúkt jógaflæði

Athugið að þið getið alltaf sent á mig fyrirspurn ég reyni að svara öllum póstum!

 

Dinner PARTY

04 Mar
4. March, 2018

Rakst á þetta skemmtilega blogg um geymda eða gleymda leyndarmálið sem er að finna á gömlu “partý” eyjunn Ibiza, lestu og skoðaðu hér Ibiza.  Ef þú vilt slást með í hópin þá eru upplýsingar hér um ferðina hér   Veistu það er svo ljúft að láta sér dreyma og láta draumin verða að veruleika!  Karma <3

Það er aldeilis dásamlegt að vakna upp á sjálfum frídeginum sunnudagur 4. mars 2018 og þvílík fegurð sem geymist allstaðar undir hverjum steini og þúfu hér.  Fjöllin, tréin, sólin og sjórin við einhvern vegin höfum þetta allt hér líka eins og Ibiza – nema jú ey-lítið hlýr. Ég elska sunnudaga það er eitthvað svo notalegt að leyfa sköpunarkraftinum að fara á flug, nostra við morgunmatin sem um leið verður eftirrétturinn ( er bara svo mikið eðal og gotterý ) lesa, renna yfir pósta og leyfa sér bara að vera með hárið útum allt.  Já hárið er að komast í “tagl” sídd mjög bráðlega og já bara leyfa sér að vera allavega, njóta þess að mæta sjálfum sér nákvæmlega eins og maður er…  já eitt hér ( svona er ég ) athyglisbrestin…  meðan ég man er nefnilega svo askoti gleymin. Og þetta málefni finnst mér svolítið stórt og merkilegt.  Það eitt að vera skapaður eins og maður er og vera sáttur við það náttúru- og meistaraverk sem mannveran er, líkaminn er magnað fyrirbæri og öll erum við einstök.  En genin eru auðvitað misjöfn, gúnumake-upið,  gáfurnar, fegurðin, húðin, augun, litarháttur ofl. ofl…  beinabygging já og enn meira sem mun bætast við en veistu ég hef verið að skoða söguna mína og því meir sem ég les og skoða myndir af mínum forfeðrum langar mig alls ekkert til að breyta þeirri sem ég er,  ég er mjög stolt og ánægði í eigin skinni.  Baugar, augun lítil og falin ( já fáðu kast ) afhverju ætti ég að reyna breyta því, breyta því hver ég er.  Ok meira um þetta í einhverju næsta bloggi.  Nóg um þetta, fyrirgefðu ætlaði að tala um allt annað!

Kvöldmatur eða DINNER party, ertu game?

Ég elska mat, elska að dunda mér við konfekt og gera Raw vegan allt bæði morgunmat, hádegis og kvöldmat. Ég hef náð mér í diplómu og tekið alla vega kúrsa í þessu matarstússi mínu, Raw, vegan og Ayurveda.  Nú ætla ég að halda svokallað “dinnerparty” fimmtudaginn 29. mars 2018 n.k. ( Skírdag ) í Versölum ( Shree Yoga Stúdíó )  Það verður þríþréttað já og verðlag verður í hófi

 • Fordrykkur
 • Forréttur
 • Aðalréttur
 • Eftirréttur

Þetta ferðalag mun taka örugglega nokkra klukkustundur og hefjumst við handa klukkan 18:00 í birtunni.  Verð og aðrar upplýsingar koma inn mjög fljótlega.  Þemað ofl.  Þið sem þekkið mína matargerð eruð velkomin að deila reynslu ykkar og já þið vitið svo sum hverju þið eigið von á.

Skráning mun fara fram beint í gegnum mig.  Hafðu samband [email protected]  merkt “dinnerparty”

 

 

 

Besta mögulega hráfæðispizzan með gylltum hörfræum.

26 Feb
26. February, 2018

Hráfæðis “guru” pizza

Í dag er ég að undirbúa GURU hráfæðis pizzuna mína, botnin er svo “eazy” eða þannig og hráefnið er nú ekki flókið.  Í hana nota ég Gullin hörfræ sem þú færð í Heilsuhúsinu  og nánast allt sem fer í pizzuna. Veistu hvað er mikil næring og prótein í einu svona litlu fræi?  Einnig nota ég psyllium husk já það er hrikalega gott fyrir meltinguna til dæmis og gerir eitthvað extra gott fyrir deigið. Psyllium lífrænt færðu í litlu jógasjoppunni í Shree Yoga.

Þessi botn er fyrir ca 8 … það þarf þurkofn og undirbúningurinn er 24 klst.

BOTN

 •  500 gr. Gullin hörfræ eða 4 bollar – dökku hörfræ eru í lagi en þau eru bragðmeiri
 • 4 msk. Psyllium ( gerir deigið meira fluffy)
 • ¼ tsk salt
 • 500 ml. vatn eða tveir bollar …. Passaðu þig samt að setja ekki allt vatn útí – ég nota alltaf minna vatn.

AÐFERÐ

Mala hörfræin blandara ( ég nota Vita Mix ) því næst er sett í skál og allt sett útí. Blandar saman með höndunum ~ stundum nota ég blandarann first til að byrja með og svo klára ég að hnoða með höndunum. Nú setur þú deigið sem er orðið þétt og flott á plötu úr ofninum notar “teflon seed” fletja út, ég kýs að hafa botnin í þykkara lagi og háa barma til að koma fyrir ostasósu og grænmetisgumsinu ofaná. Nú svo fer þetta inní í þurkofnin í 8-12 klst.

 

OSTASÓSA

125 gr. eða 1 bolli Brasilhnetur leggja í bleyti í 4-8 klst.  Getur að sjálfsögðu notað hvaða hnetur sem er;  möndlur, casjú ég hef gert úr báðum.

 • Safi úr einni sítrónu
 • ¼ bolli olívuolía
 • 1 hvítlauksrif
 • pínu sjávarsalt
 • 2 msk. Næringarger
 • 1-2 tsk. Agave eða hlynsýróp ( má sleppa )
 • ½ bolli vatn
 • 1 msk. turmeric

AÐFERÐ

Setjið allt hráefni í blandara, blandið og bætið við vatni ef með þarf. Þegar er orðið mjúkt er tími til að taka út pizzubotnin og setja ostasósu yfir, þykkt lag. Svo er bara setja pizzu aftur í ofnin í ca 4 klst. Á meðan að gera grænmetis gumsið og láta það marenerast í nokkrar klukkustundur.

 

PIZZA TOPPING

 • 1 bolli sveppir
 • ½ rauð paprika
 • ½ rauðlaukur
 • 1 bolli steinlausar olífur
 • 4 stk tómatar eða kirsuberjatómatar
 • 12 stk sólþurkaðir tómatar (lagðir í bleyti 1 klst.)
 • ½ bolli olífuolía
 • 1 msk. Tamari
 • 1 msk. Eplaedik
 • 3-4 lúkur grænt salat; spínat eða grænkál… athugið þegar kál er marenerað verður lítið úr því og það er svo bragðgott og gott fyrir meltinuna!å

Skerið grænmetið í hæfilega bita ekki of litla, marenerið í olíu, tamari og eplaediki. Leggið yfir ostasósuna fyllið pizzuna og setjið aftur inní ofnin svona ca 2-3 klst.

Borið fram “heit” og skerið í 8 sneiðar… og reynið að borða aðeins eina sneið 🙂 getur gengið ílla hún er svo hrikalega góð.

HÖRFRÆ eru smá í sniðum en öfl­ug fæðubót, því auk þess að vera basísk gagn­ast þau lík­am­an­um vel á ýms­an hátt. Hör­fræ­in eru hlaðin nær­ing­ar­efn­um fyr­ir bein­in okk­ar og eru eitt af þeirri und­ir­stöðufæðu, sem við ætt­um að neyta til að vernda þau vel. Flest­ir nota hör­fræ til að bæta melt­ing­una, en hvaða öðrum eig­in­leik­um búa þessi litlu fræ yfir, sem ger­ir þau svona sér­stök?

 • OMEGA-3 FIT­USÝRUR
 • LIGN­ANS
 • MANG­ANKOP­AR 
 • B-1 VÍTAMÍN
 • MAGNESÍUM
 • FOSFÓR
 • SELENI­UM –
 • TREFJAR
 • MOLYBD­EN­UM

Öll þessi efni er að finna í litlu hör­fræj­un­um. Ef þú ert ekki þegar að nota þau í búst eða grauta, er um að gera að bæta þeim við.  Einnig er vinsælt að leggja hörfræ í bleyti yfir nótt ca 8 klst. og drekka vökvann sem er stúttfullur af ensímum og þessi vökvi er brilljant fyrir meltingu eða hægðartregðu.

Gangi ykkur vel 🙂

Kærleikur

Gyða Dís