Dásamlegi morgungrauturinn minn, sem dugar svo lengi fram eftir degi enda stútfullur af öllu því sem gott er fyrir líkama og sál. Uppskriftin er frekar einföld “Orkusprengjan mín ♥♥♥”
En hvaðan færðu þá prótein?
Dásamleg spurning, já en bíddu nú við hvaðan færðu þá próteinið? Ef þú borðar ekki kjöt og fisk og engar mjólkurvörur… við sem erum á “En hvaðan færðu þá prótein?”
Njótum stundarinar.
Lifum hverja einustu stund…. njótum augnabliksins! Jógakennarnámið mitt á hug minn allann þessa daganna, nóg að gera ég verð í Bláfjöllum alla helgina við nám “Njótum stundarinar.”
Patanjali, sutra 28.
Patanjali says, to repeat it with reflection upon its meaning is an aid. Do not bother about the meaning in the beginning. Let the repetition “Patanjali, sutra 28.”
Magnesíum og fæði guðanna.
Magnesíum er okkur nauðsynlegt til að byggja upp góða kalkið í líkamanum. Þetta lærði ég hjá honum David Wolfe eða David avacado sem er einn “Magnesíum og fæði guðanna.”
Hvenær hættu allir að skokka?
Jógakennaranámið
Til þess að ég öðlast réttindi sem jógakennari þá fylgir náminu að leiða alla vega 20 tíma í jógakennslu. Maður byrjar á fjölskyldunni svo vinum “Jógakennaranámið”
Uppáhalds drykkurinn minn.
Einn af mínum uppáhaldsdrykk þessa daganna er eplaedik með hungangi. Eplaedik inniheldur lifandi góða gerla og stuðlar að bættri þarmaflóru sem veldur betri og örari “Uppáhalds drykkurinn minn.”
Hver er þessi Gyða Dís?
Í dag 8. apríl 2012 er ég afmælisstelpa, hugrökk yogadís sem opnar heimasíðu með bloggi og upplýsingum um sín eigin áhugamál; jóga, matarræði, prjón og “Hver er þessi Gyða Dís?”