Skip to content
Shree Yoga

Shree Yoga

Yoga með Gyðu Dís
  • Home
  • Gyða Dís
  • Stundaskrá

Orkusprengjan mín ♥♥♥

13. May, 2012

Dásamlegi morgungrauturinn minn, sem dugar svo lengi fram eftir degi enda stútfullur af öllu því sem gott er fyrir líkama og sál. Uppskriftin er frekar einföld “Orkusprengjan mín ♥♥♥”

En hvaðan færðu þá prótein?

5. May, 2012

Dásamleg spurning,  já en bíddu nú við hvaðan færðu þá próteinið?  Ef þú borðar ekki kjöt og fisk og engar mjólkurvörur…  við sem erum á “En hvaðan færðu þá prótein?”

Njótum stundarinar.

26. April, 2012

Lifum hverja einustu stund….  njótum augnabliksins! Jógakennarnámið mitt á hug minn allann þessa daganna, nóg að gera ég verð í Bláfjöllum alla helgina við nám “Njótum stundarinar.”

Patanjali, sutra 28.

17. April, 2012

Patanjali says, to repeat it with reflection upon its meaning is an aid.  Do not bother about the meaning in the beginning. Let the repetition “Patanjali, sutra 28.”

Magnesíum og fæði guðanna.

14. April, 2012

Magnesíum er okkur nauðsynlegt til að byggja upp góða kalkið  í líkamanum.  Þetta lærði ég hjá honum David Wolfe eða David avacado sem er einn “Magnesíum og fæði guðanna.”

Hvenær hættu allir að skokka?

12. April, 2012

Jógakennaranámið

11. April, 2012

Til þess að ég öðlast réttindi sem jógakennari þá fylgir náminu að leiða alla vega 20 tíma í jógakennslu. Maður byrjar á fjölskyldunni svo vinum “Jógakennaranámið”

Uppáhalds drykkurinn minn.

10. April, 2012

Einn af mínum uppáhaldsdrykk  þessa daganna er eplaedik með hungangi. Eplaedik inniheldur lifandi góða gerla og stuðlar að bættri þarmaflóru sem veldur  betri og örari “Uppáhalds drykkurinn minn.”

Hver er þessi Gyða Dís?

8. April, 2012

Í dag 8. apríl 2012 er ég afmælisstelpa, hugrökk yogadís sem opnar heimasíðu með bloggi og upplýsingum um sín eigin áhugamál; jóga, matarræði, prjón og “Hver er þessi Gyða Dís?”

Posts navigation

Previous page Page 1 … Page 20 Page 21

Leit

Fréttabréf

Magnað með hvað jógastöður geta verið gefan Magnað með hvað jógastöður geta verið gefandi, erfiðar og styrkjandi en um leið hvetjandi.

Neðri brúin er styrkjandi staða fyrir bak, herðar, axlir og fætur. Hjartaopnandi staða sem margir jógar byrja á að gera og vinna sig upp í fulla brú. Eykur sveigjanleika hryggs.

Orkustöð: Hvatastöð, Sólarplexus, Hjartastöð og Hálsstöð. Staðhæfingar: Opna upp fyrir æðri orku alheimsins.

Áhættuþættir: Ef veikt bak þá lyfta stutt, alltaf að passa það að koma stöðug og sterk inn og út úr stöðunni. Halda kviðspennu til að missa ekki bakið.

Hver er þín uppáhalds jógastaða?
BRÚIN ~ Urdvah Danurasana – Wheel Pose með útfærslum

Afhverju og hvað gerir hún fyrir þig?

Þessi skemmtilega staða opnar og hleypur út góðu hormónunum sem fylla okkur af gleði / BLISS og meðal annars:

Losar innri spennu, opnar hjartað, keyrir púlsin upp, hreinsar til í nýrnasvæðinu og aðstoðar nýrnahettunum að vinna sína vinnu. Styrkjandi fyrir bak, herðar og axlir. Er dásamleg og gefandi bakfetta og um leið útheimtir styrk og þol!!

Þið stóðuð ykkur frábærlega vel í dag og mögulega fóruð aðeins lengra en í neðri brú!!! 2 klukkustunda ástundun og kryfja og fara í gegnum jógastöður er magnað.

Segðu okkur frá þinni uppáhaldsstöðu í dag 🙂 hlakka til að heyra í þér.

Allir tímar verða í foldinni fögru - Vesturfold fram á haust.

Föstudag 

9:00

Laugardaginn 

9:00-10:00

10:30 - 11:30

Jógadísin fer í langrþáð frí frá og með 21. mai - 20. júní.

Jai bhagwan

Myndir: 

hér eru nokkrar útfærslur sem hægt er að stúdera og mögulega vinna með í sumar!!!

#jógameðgyðudís 
#jógakennaranám 
#heilsueflandijógakennaranám 
#stúdíófold
#lífiðerjógaogjógaerlífið 
#setubandhasana 
#dwipadaviparatadhanurasana 
#urdhvadhanurasana 
#ekapadaurdhvadhanurasana 
#ekahastaurdhvadhanurasana
Stúdíó FOLD tekur yfir frá og með deginum í Stúdíó FOLD tekur yfir frá og með deginum í dag
Fimmtudagur frídagur tími 9:00-11:00
Föstudagur 9:00-10:00
Laugardagur 9:00-10:00 og 10:30-11:30

Frí og lokað 22/5-20/6.
Jai bhagwan
ACAI NAIL ELIXIR Þessi dásemd bjargar mínum nö ACAI NAIL ELIXIR
Þessi dásemd bjargar mínum nöglum eftir slæma meðferð sem ég kom mér sjálf í!!

Styrktu, nærðu og verðu neglurnar með einni vinsælustu vörunni frá Nailberry. ACAI NAIL ELIXIR er einstök og margverðlaunuð vara sem sameinar í einni flösku 5 meðferðir sem allar hjálpa þér að gera neglurnar sterkari og heilbrigðari. 

Hún inniheldur nærandi olíur og virk andoxunarefni sem græða og endurnýja þurrar og illa farnar neglur. Þessi magnaða hráefnablanda er að sjálfsögðu cruelty free, vegan, laus við 12 skaðlegustu eiturefnin og hleypir raka og súrefni í gegn eins og öll naglalökkin frá Nailberry.

Þú færð þessa dásemd og nýja fallega sumarliti í litlu jógasjoppunni, kipptu með þér fallegan lit af litabarnum eftir himneska endurheimt í kvöld 19:30 í Stúdíó Fold.

Í kvöld - bandvefslosun, nudd, endurheimt og slökun.

19:30-20:30
Uppgötvaðu nýjar leiðir til að læra og auðg Uppgötvaðu nýjar leiðir til að læra og auðga þína eigin jógaástundun í 200 tíma grunnkennara náminu - fyrir þig!

Hvað get ég sagt??? Lífið er jóga og jóga er lífið.
Við toppuðum fjöldann í litla stúdíó FOLD í morgun. Þétt setið og greinilega vel tekið á því. Þema dagsins var ÞAKKLÆTI 🙏

Þakklæti bætir líf þitt og annarra
Við erum flest alin upp við góða siði eins og að þakka fyrir sig og vera almennileg við fólk. Þakklæti sem slíkt er einhver hollasta tilfinning sem við finnum fyrir, geðræktarlega séð. Hún er einnig sú tilfinning sem hvað mest hefur verið rannsökuð í því sambandi.

Þakklæti bætir líf þitt og annarra
Það að finna til þakklætis  gerir líf fólks betra og hefur ýmislegt jákvætt í för með sér. Undanfarin ár hefur tíðarandinn snúist svolítið mikið um það erfiða og slæma í lífinu. Fólk hefur verið reitt og viðrað óréttlæti og ójöfnuð sem eðlilega dregur okkur niður. Það er auðvitað þarft og nauðsynlegt að upplifa neikvæðar tilfinningar stundum en það er ekki gott að vera fastur í þeim. Reiði getur verið gagnleg til að vekja athygli á því sem þarf að laga og drífa áfram breytingar, en langvarandi tuð og neikvæðni er hvorki uppbyggileg fyrir viðkomandi eða náunga hans.

Þakklætis æfing: 5 atriði sem þú ert þakklát / þakklátur fyrir. 

Endum á spaklegum orðum heimspekingsins Gunnars Hersveins: “Til eru menn sem þakka allt, bæði það sem þeir fá og það sem þeir missa, jafnt gæfu sem ógæfu. Þeir þakka fyrir að hafa fengið að eiga áður en þeir misstu og þeir þakka jafnvel kvölina því hún veitir þeim innsýn, dýpkaði lífsskilning og gerði þá auðmjúka”. Eftirfarandi orð hans ná því vel sem pistill þessi á að tjá: “Þakklæti er nátengt hamingjunni. Sá sem kemur auga á gildi þess sem hann hefur nú þegar, kemst ekki hjá því að nema hamingjuna og þakka lífið”.

Góða helgi 🤍🤎 JAI BHAGWAN
Together we will find a cure!! Svo einkennileg þr Together we will find a cure!! Svo einkennileg þróun! Mannstu eftir fjársöfnun og bolasölunni?
This error message is only visible to WordPress admins
Error: Connected account for the user gydayogadis does not have permission to use this feed type.
Shree Yoga | Designed by: Theme Freesia | WordPress | © Copyright All right reserved