Mamma veit best… ekki satt!!

Hæ hér og nú langar að benda ykkur á litla og sæta verlsun í Kópavoginum sem ber heitið Mamma veit best.  Já nákvæmlega – skemmtilegt starfsfólk hjá þeim og Rúnar veit ansi margt og alltaf gaman að spjalla við hann þegar ég á leið í búðina hjá honum…  líklegast eins og var í gamla daga þegar forfeður okkar fóru útí mjólkurbúð ha…  munið þið eftir því já ná í mjólk og óhrært skyr!   En starfsfólkið er með miklar þekkingu á vörunum sínum og Rúnar fylgist vel með því hvað er í gangi í heiminum.

Þetta er eitt af þessum góðu leyndarmálum þessi litla verslun sem selur og flytur inn fullt af flottu superstöffi.  T.d. Navitas vörurnar sem eru hráfæði “raw cacoanibs” sjáðu þetta hér sérðu vörurnar og jafnvel einhverjar uppskriftir:  www.navitasnatural.com     En krakkar ég nota mikið þessar vörur og þegar ég geri konfekt já þá er kakósmjörið og kakópastið algerlega ómissandi…  kíktu á þetta.  Aftur á móti eru þeir líka með fullt af flottum bætiefnum, magnesium CALM eins og margir kannast við og ég mæli eindregið með þessu flotta stöffi frá þeim….             536342_503157993041724_124193029_n

 

Kísillinn margumtalaði – allir að tala um kísilinn ekki satt enda gerir hann þér ótrúlega flott þetta er hrein Silia / kísill sjáðu til samkvæmt því sem þeir segja þá vinnur hann gegn því að sníkjudýr, myglu og kanditasveppir geti þrifist í líkamanum. Kísill hjálpar við afeitrun líkamans og losar hann við hverskyns þungamálma og önnur eiturefni sem safnast hafa fyrir í meltingarfærum, frumum eða öðrum líffærum og hjálpar þér að styrkja hár, húð og neglur…  ég hef mjög góða reynmslu af þessu stöffi….    hér er grein sem Ebba skrifaði inná mbl.is      http://www.mbl.is/smartland/heilsa/2014/01/09/thetta_er_svolitid_eins_og_drekka_sand_2/

1065180_609529802404542_393592218_o

 

Svo er það græna stöffið  Green Vibrance og Joint Vibrance sem mér finnst alveg magnað – hreinlega allt í þessu og ef ég næ ekki að gera mér græna safann á morgnanna þá bara skelli ég þessu tvennu saman í blandarann ásamt kókosvatni t.d. eða bara ávöxtum eða þínum uppáhaldssafa og volla komin með fína morgunblöndu kíktu á þetta alger snild. Green Vibrance:

1014358_608246949199494_1877021431_nÞetta segja þeir um Green Vibrance; Næring, Melting, Blóðflæði, Ofnæmisstyrkjandi fyrir allan líkamann,30 Dagar – Glútenlaust, 74 innihaldsefni, Vibrant Health Green Vibrance duft inniheldur: 25 Milljarðar úr 12 mismunandi góðgerlum. Lífrænt grænt ofurfæði og Frostþurrkaðir ofur-grænsafar. Uppbyggjandi ofurfæði ásamt D3.
TRUTH, TRUST, TRANSPARENCY™ Engin falin innihaldsefni. Allt gefið upp á miðanum. Hver mæliskeið gefur 12.1 grams af þessum 74 frábæru lífrænu ofurfæðum og extröktum.

Svo er það nammi gullið appelsínubragð hrikalega gott fyrir alla liði – MSM, Glucocsamin ofl gott stuff í þessu sjáðu þetta er æði einnig geggjað útí safanna þína svoooo ótrúlega gott að hafa appelsínu / orange bragðið með t.d. berjasöfum…  prufaðu bara jv_v4_80008_product_130401_350x350

Já þeir eru með þetta í Mamma veit best…..   hvet ykkur til að kíkja á þá á facebookinu eða bara heimsækja þá í Dalbrekkuna Kópavoginum….   svo veistu að uppskriftirnar mínar fara koma inn aðeins reglulegra og ég ætla halda þeim til haga vinstra meginn á síðunni.  Bloggið var að fá pínu annað útlit en samt í súkkulaði brúnu eins og litli sæti súkkulaði molinn minn þ.e. bíllinn lítil Polo sem er súkkulaði brún hvað annað…   Njótið dagsins… lífsins og þess að vera þið hér og nú og lifið í kærleikanum – sattvik sattvik sattvik

IMG_2496

Njóttu dagsins – lífsins og taktu inn pínu D-vitamín með að kíkja út í dag…

Jai bhagwan – ég sé kærleiksljósið í þér!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Please Do the Math