Lúxus jóga- og heilsuferð til Ibiza 21-28 apríl 2018.

28 Dec
28. December, 2017

Þetta verður sannkölluð lúxus- heilsuferð með öllu.  Hverjum hefur ekki langað til Ibiza?  Og nei þetta er ekki bara “partý” eyja

Gefðu þér gjöf í lúxus ferð sem inniheldur allt það besta varðandi jóga, mataræði, sólarströnd og hvíld.  Heilsueflandi frí sem inniheldur :

~ 7 nætur í Lúxus “VILLU” á Ibiza

~ Daglega ástundun;  Morgunjóga, öndun og hugleiðsla, djúpteygjur, vinyasaflæði, yin yoga, yoga nidra og endurhlöðun /restorative yoga ~  jóga með Gyðu Dís alla daga.

~ Fult fæði; hráfæði og ayurveda ~~ förum saman eitt kvöld út að borða á klikkaðan “raw food” stað.

~ Paddle boarding að sjálfsögðu með kennslu ofl.

~ Ganga og upplifun að sjá sólsetur með leiðsögumanni

~ Hjólatúr með leiðsögumanni

~ Njóta á sundlaugabakkanum, stór einkasundlaug, stutt á ströndina

~ Húsið er girt og öryggishlið

~ 15 mín. nuddtími fylgir

~~~  getur pantað þér tíma aukalega í nudd

~ Getur pantað þér fót- og handsnyrtingu aukalega ( ekki innfalið )

Bæði nuddarar og snyrtifræðingar koma í hús eftir óskum.

Ekki innifalið flug og ferðir til og frá flugvelli.

 

Staðsetning:

Villan er staðsett í rólegu hverfi í suð/vestur parti á eyjunni.  Innan um dásamleg furutré og útsýni.  Falleg strönd í 10 mín göngufæri í San Antanio.  Það er aðeins 15-20 mín keyrsla á flugvöllinn og Ibiza town.

 

Verðmiðin er aðeins 168.000- 

Ef þú pantar og greiðir fyrir 4.febrúar 2018 þá er verðið 160.000-

Ef þú ert í korthafi / árskort eða hálfsárskort í Shree Yoga þá er tilboðið til þín aðeins 155,000-

Ef þú hefur áhuga þá er um að gera að hafa samband við mig strax s. 822 8803 eða [email protected]

Það mun fyllast í þessa ferð, auglýsingin fer inná veraldarmiðla nú fyrir áramótin.

 

….  svo nú er bara skrá sig og greiða inná reikning….  537-26-8803 kt.: 560316-0540.  Staðfestingargjald 50.000-

 

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *