Konfektgerð- og armbalancing jóganámskeið!!

Það er ótrúlega gott og göfgandi að stunda jóga nota sinn eigin líkama og finna hversu langt og dýpra þú getur farið inní stöðunna hverju sinni.  Og því meiri æfing, mæta á dýnuna og æfa sig því dýpra ferðu.  Jóga fer að gera þig – og þá ertu að gera jóga J náðið þú þessu???

armbalancing“  handstyrktar – æfingar eins og handstaðan, höfuðstaðan, krákan eru ansi krefjandi æfingar.  Og að sama skapi er það æfing, æfing og æfing en í senn mjög skemmtilegegar og  orkugefandi æfingar sem byggja upp sjálfstraustið – förum á allt aðrar hæðir og finnum barnið í okkur.

Komdu og vertu með á laugardagsmorguninn næsta þann 12 apríl  kl 9:00 – 12:00 í Gerplusal v/Salarlaugina í Kópavoginum.  Þrír tímar af fullu fjöri og skemmtilegu spjalli um styrkinn okkar hið innra þessar stöður sem og allar jógastöður snúast um magastyrkinn sérstaklega, styrk í handleggjum, úlnliðum og öxlunum.  Það tók mig tíma að ná handsstöðunni og ég er enn að æfa mig í jafnvæginu í handstöðunni.

sukkuladi

Lærðu einnig að gera þitt geggjaða hráfæðis konfekt já fæði guðanna með fullt af superstöffi sem er afar holt og gott fyrir þig..   Já gerir þitt eigið páskasúkkulaði!.

Langar þig í frekari upplýsingar sendu mér línu [email protected] eða hringdu í mig síma 822 8803.

Njótið ferðalagsins…  Jai bhagwan.

handstaða

Gyða Dís

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Please Do the Math