04 Sep

Jógakennaranám í Shree Yoga

Viðurkenndur  jógakennaraskóli Shree Yoga ~ Jóga hjartans
240 klst.Jógakennarnám Shree Yoga slf. hefst 15. janúar 2021 með vikudvöl á Snæfellsnesi.
Shree Yoga býður uppá 240 klst. jógakennaranám sem uppfyllir kröfur Jógakennarafélag íslands.  Jógakennaranámið mun verður tvískipt eða í tveimur sjálfstæðum hlutum og sérstaklega hannað fyrir jógann til að kafa dýpra inná við og rækta með sér betri færni, þekkingu og sjálfsöryggi sem kennara og jógakennara. Hentar þeim sem vilja skapa sér sterkan og sérstæðan grundvöll í að boða fallega boðskap og kenna jóga.

Jógakennaranámið í heild sinni mun bera keim af Anusara yoga. “foundation and form of fundamental”  Open up to Grace / jóga hjartans. Leitast er við að sjá fegurðina hjá hverjum og einum, sjá það góða.  Áhersla lögð á góða og skilvirka Anatomy kennslu og “hands on”  eða aðlaga og leiðrétta inní  og úr jógastöður.

Jógasagan; hin áttfalda leið Patanjalis, jógasútrur, yamas og niyamas.  Ferðalagið inná við.

*** Jógakennarnám og þitt innra ferðalag hefst 28.október 2020.

**  Námið; hefst með vikudvöl útá landi, heilsu fæði og húsnæði innifalið í verði.

Heildarverð krónur 420.000- bæði Immersion I & II
*Immerssion I verð 225.000-  Vikudvöl
*Immersion II verð 225.000-
Boðið uppá raðgreiðslur, auðveldar þér að dreifa kostnaðinum.
Skráning og frekari upplýsingar með því að senda tölvupóst merkt “kennaranám”   [email protected]
  •  Þú ert meistarinn og þú ert leikstjórnandinn í þínu eigin lífi.  
  • Hamingjan býr hið innra, fegurðin og ljósið.  
  • Gangi þér vel á þinni leið,  ferðalaginu heim, heim í hjarta þitt.

Jai bhagwan