Imersion I, vika í Bjarnarfirði / retreat

27 Aug
27. August, 2019

Heilsueflandi jógakennaranám er ekki aðeins fyrir þá eða þau sem ætla sér að verða jógakennarar.  Þú getur komið í Imersion I, verið með í heilsueflandi viku í Bjarnarfirði, tekið fyrsta módulinn / eða fyrsta hlutann og séð svo til hvað þig langar að gera í framhaldinu.

Frábær næring og lærdómur, jóga hjartans Anusara inspierd jóga, samvera, hvíld og næring. Dásamlegur staður, matur og samvera.

Nánari upplýsingar koma inn nú svo máttu endilega hafa samband ef þú hefur áhuga á að vera með koma inní þögn, matarhugleiðslu, dásamlegan vegan heilsueflandi matarræði, heil vika af andlegri og líkamlegri næringu.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Please Do the Math