Haustönn 2021

Halló!   Síðan er í endurvinnslu – afsakið biðina… þangað til fái þið örlitlar uppl. um námsskeiðin ofl.

Nú hefst haustönn Shree Yoga mánudaginn 23.ágúst með opnum tímu.  Námskeiðin hefjast síðar sjá hér síðar á síðunni. Nýjung með ZOOM kynningarfund vegna jógakennaranám haust 2021 vertu með og fáðu boð á fundinn sem verður laugardaginn 4.október  þú sendir netfangið þitt á shreeyoga.is

Fyrirhuguðu námskeið ( athugið að dagsetningar og tímasetningar gætu eitthvað skarast )

AYURVEDA & LÍFSTÍLL  

 

6.sept. – 20. Sept.

3x í viku eða 6 skipti mánudaga, miðvikudaga kl.  19:30-20:30 og föstudaga kl. 16:30-17:30 (tímar gætu breyst / hagræðing )

Kr. 22.000-

STYRKUR OG SEIGLA

 

2.sept. – 21.sept.

3 x í viku eða 6 skipti ~ þriðjudaga og fimmtudaga 6:30-7:20 laugardaga 8:30-10:00

Kr. 17.000-

BYRJENDANÁMSKEIР

 

Jógagrunnur

7.sept. – 19. okt.

2 x í viku

Kr. 22.000-

 

60+  BYRJENDANÁMSKEIР

13. Sept – 18. Okt.

2 x í viku

Kr. 22.000-

20% afsláttur fyrir eldriborgara  kr. 17.600-

Heilsueflandi jógaferðir

16. Sept – 19.Sept.

Jógakennaranám 

 

 

  • Hefst haust 2021.  Nánari dagsetning og fyrirkomulag verður kynnt síðar á ZOOM fundi.  Endilega sendið skilaboð á netfangið mitt [email protected] ef þú hefur áhuga.  Efni kynningar verður;  Anatomy, mjúkt jóga og jógafræðin, umræða hvar við hefjum og skipulag náms.

Mun uppfæra síðuna mjög fljótlega og frekari upplýsingar… sendu mér skilaboð ef þú vilt skrá þig með hraði.  Getur alltaf greitt strax inná reikn. og hér fyrir neðan er Reikningsnúmerið:  537-26-8803. kt. 560316-0540

Verið er að uppfæra síðuna… afsakið biðina á nýrri og fallegri síðu.

Jai jai jai

Kærleikur og ljós