Haust 2019

19 Aug
19. August, 2019

Haust taflan verður frekar einföld og fögur í Shree Yoga ~ Kópavoginum

Mánudagar, Miðvikudagar og Föstudagar

***  Morguntímar 6:15-7:15

***  Mjúkir tímar 9:30-10:30

*** Hádegistímar 12-13:00 ( aðeins mánudaga )

Jógadísin ætlar að vera einnig í Reebok Fitness og kenna í Innrauðum sal:

***** LAMBHAGI       ~         Föstudagar 19:30-20:30

Laugardaga  8:30-9:30  og  16:30-17:30

********* VELLIR/HAFNARFIRÐI   ~ Föstudaga 12-13:00

***************** FAXAFEN  ~ Miðvikudagar 12-13:00  ( ath )

HEILSULEFLANDI Jógakennara nám hefst 27.sept -4.okt. 2019 út á landi, þá er frí í Versölum / Kópavogi en afleysingakennarar taka tíma í Reebok.

Mikið sem mig hlakkar til að hefja þetta haust með ykkur kæru jógar og jógínur.  Mögulega breytast tímarnir … heitið á tímunum kemur inn fljótlega og vertu bara spennt/spenntur!!!

Jai bhagwan

 

 

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *