Nú skellum við í byrjenda- eða grunn námskeið í handstöðu.
Tækniæfingar og grunnur byggjum ofan á styrk og getu hægt og rólega. Hentar öllum, byrjendum og lengra komnum með sína handstöðu en vilja fá “fínpússingu” á stöðuna.
Allir þriðjudagar kl. 17:15 – 18:15 
8.júní – 1. júlí. kr. 8000- aðein námskeið
Gestakennari – fimleikaþjálfari.
Verð krónur 19.000- námskeið og innifalið frír aðgangur í opna tíma á meðan námskeiði stendur.
Skráning hafin.
Athugið takmarkaður fjöldi!