Archive for category: Yoga & Hugleiðsla

Heilsueflandi jóga- og hráfæðisferð haust 2018

24 May
24. May, 2018

Líkamleg og andleg hreinsun umkringd dásamlegri náttúruöfl, hreint loft, hreint matarræði, nátturulega upphituð einkasundlaug, flot og hrein dásemd innan um fallegar sálir.  Meðal annars þetta; ~ JÓGA ~ NÁTTÚRA ~ SLÖKUN ~ KYRRÐ ~ ÖNDUN OG HUGLEIÐSLA ~ ÞÖGN ~ HREINT FÆÐI ~ HRÁFÆÐI ~ SÚKKULAÐI ~ FLOT ( EINKASUNDLAUG ) NÁTTÚRLAUG ~ AYURVEDA  ~ […]

Lúxus jóga- og heilsuferð til IBIZA

15 May
15. May, 2018

Fyrsta ferðin okkar var hreint út sagt mögnuð og fór fram úr öllum mínum viltustu, brjáæðislegustu draumum og óskum.  Ég litla jógadísin vissi auðvitað að staðurinn væri dásamlegur, villan eða húsið, staðsetningin, hitin, sólin, maturinn og það allt ennnn það að allt gangi hreinlega upp, gangi upp og allir séu sáttir, glaðir.  Fari heim með […]

Vellíðan & Heilsan þín.

05 Oct
5. October, 2017

VELLÍÐAN & KVENNLEIKIN HEILSAN ÞÍN & KVENLEIKINN ÞYNGDARLOSUN & KVENLEIKINN KVENNLÍKAMINN er margbreytilegur og við konur þurfum aldeilis að hugsa um okkur, hormónakerfið okkar, næra það með mat og jóga, næra sálina okkar með mat og jóga, næra andlega líkama okkar með mat og jóga.   Hér eru spurningar til þín: Hvað gerir þú fyrir […]

Kærleikurinn, vonin, trúin og ástríðan.

24 Jul
24. July, 2016

Kærleikur, von og trú.  Kærleikurinn þetta er úr Biblíunni ( ók ég er ekki að lesa Biblíuna – en þetta fjallar um kærleikann) Fyrra bréf Páls til Korintumanna 13 Kærleikurinn mestur Þótt ég talaði tungum manna og engla,  en hefði ekki kærleika,  væri ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla.  Og þótt ég hefði spádómsgáfu  og […]

Jóganámskeiðin að hefjast í Shree Yoga setrinu.

20 Jul
20. July, 2016

Byrjendanámskeið  9. ágúst – 1.september 2016 Þriðjud. og fimmtud. 12:00 – 13:00 Þriðjud. og fimmtud. 17:45 – 18:45 Verð: 20.000 kr. Kennari; Gyða Dís Í þessum tímum verður boðið uppá jóga fyrir byrjendur.  Farið verður í alla þrjá þætti sem tengjast jóga; Öndun (pranyama) Jógastöður (asana) hugleiðslu og slökun Möntrur (dharana) Farið verður rólega af stað en […]

Stundatafla og verðskrá

24 Feb
24. February, 2016

Heil og sæl kæru jógar og jógynjur.  Ég hef haft það aldeilis gott hér í Thailandi ~ Chiang Mai.  Hugurinn er komin hálfa leiðina heim og mig hlakkar mikið til að miðla þeirri reynslu og þekkingu sem ég hef öðlast hér í þessu fína umhverfi og með frábæra kennara.   Ferðalagið mitt hefur verið algerlega […]

Nýjir tímar í töflu.

07 Jan
7. January, 2016

Hvernig gengur ykkur í græna mánuðinum?  Eru þið farin að prufa grænan safa? Þessi hér klikkar sjaldan ef manni langar í bragðgóðan og pínu namminamm boost. Spínat 1-2 lúkur 1 Agúrka Avacado Ananas eða Mangó 1/2 stk. Sjávarsalt 1/2 tsk. Pínu svartur pipar ( ótrúlega góður fyrir meltinguna ) Vatn Öllu skellt í blandarann og […]

Meltingareldurinn #AGNI#

29 Dec
29. December, 2015

Vissir þú að þú meltir allt sem þú skynjar og upplifir.  Ekki aðeins fæðuna sem þú tekur inn! Í Ayurveda vísindunum er talað um AGNI meltingareldinn, er hann nógu öflugur hjá þér “sterkur” til að vinna sínu vinnu eða ekki?  Ef eldurinn er lítill þá nær hann ekki að vinna sitt verk og AMA myndast […]

Láttu matinn vera meðalið þitt og meðalið vera matinn þinn.

04 Nov
4. November, 2015

Þetta sagði Hipocrates fyrir meira en 2000 árum síðan.  Við getum aðstoðað og hjálpað ristlinum okkar að vinna sitt verk og koma meltingarfærunum í gott starf.  Er þín melting eðlileg og ferðu daglega og skilar því sem skila þarf?  Maður getur alltaf spurt sig og skoðað þá hvað er það sem ég get gert til […]

Þú ert Meistarinn eða Guru (inn) í þínu lífi.

29 Oct
29. October, 2015

Heiðraðu Guru(inn) hið innra með þér, alla kennarana á leiðina, öldungana og forfeðurna.  Munum að þakka fyrir okkur á hverjum degi, munum að það er ekki sjálfgefið að geta gert það sem þig langar til að gera hverju sinni.  Þakka fyrir að vakna á morgnanna í hraustum líkama.  Getað stundað hreyfingu og stundað vinnu, sinnt […]