Archive for category: Uncategorized

Sumar 2021

13 Jun
13. June, 2021

Jæja það er bara byrjað !!!  Sumarið!!!  Með sínum kulda og jafnvel snjókomu hér og þar um landið.  Það er samt sem áður margt hægt að gera til þess að gleðjast, ekki satt? Klæða sig aðeins betur ( ekki pakka vetrarfötunum) Anda inn feguðrinni allt um kring Jákvæðni í alla staði – þú ferð lengra […]

01 May
1. May, 2021

Nú skellum við í byrjenda- eða grunn námskeið í handstöðu. Tækniæfingar og grunnur byggjum ofan á styrk og getu hægt og rólega. Hentar öllum, byrjendum og lengra komnum með sína handstöðu en vilja fá “fínpússingu” á stöðuna. Allir þriðjudagar kl. 17:15 – 18:15  8.júní – 1. júlí. kr. 8000- aðein námskeið Gestakennari – fimleikaþjálfari. Verð krónur […]

Námskeið vor 2021

01 May
1. May, 2021

Byrjendanámskeið / jógagrunnur. 10.mai – 4. júní 2021 Mánudaga & Miðvikudaga 12:00-13:00 Verð: 15.000 kr. Kennari; Gyða Dís Í þessum tímum verður boðið uppá jóga fyrir byrjendur.  Farið verður í alla þrjá þætti sem tengjast jóga; Öndun (pranyama) Jógastöður (asana) hugleiðslu og slökun Möntrur (dharana) Farið verður rólega af stað en tímarnir geta verið mjög kröftugir. Hér reynum […]

IBIZA ferðir 2022 – Dagsetningar og verð.

29 Apr
29. April, 2021

LUXURY jógaferðir til IBIZA Maí 2022 Komdu með mér í ógleymanlega heilsueflandi jóga og upplifunarferð til IBIZA vor 2022. Tilvalin leið til að núllstilla- og endurhlaða í sól og hita, dásamlegum hlýjum og notanlegu sjávarlofti sem umlykur eyjuna fögru. Dýpkaðu jógaþekkingu og ástundun Nú verða tvær ferðir í boði eða tvær vikur.  Annars vegar ef […]

Yoga fitness og Vellíðan – námskeið.

23 Feb
23. February, 2021

Nú er jógadísin búin að hanna skemmtilega samblöndu af jóga og fitness tímum.  Byrjum á lokuðu námskeiði og svo þegar haustið rennur í garð verður miní útgáfa af þessu í opnum tímum í haust. FÖSTUDAGAR 16:45 – 18:15    Y O G A  FITNESS & VELLÍÐAN – NÁMSKEIР               […]

Heilsueflandi jógaferðir

12 Feb
12. February, 2021

Það er nú bara þannig að við erum að fara í ferð #2 #gyðjurnáttúrunnar á Snæfellsnesið í vor. Nú hefur þú tækifæri til þess að draga að þér öll orku / prana –  náttúruöflin, kraftinn úr jökli og umhverfi í kring.  Gyðjur náttúrunar er sérsniðin ferð fyrir þig, vinkonur, mæðgur systur eða og síðast en […]

AYURVEDA 2021

01 Jan
1. January, 2021

Ertu tilbúin til að finna fyrir FRELSINU frá meltingarvandamálum…. frá og með núna! Tilbúin til að LIFA, hamingjusömu lífi og frjáls? Meltingarvandamál eru að hafa svo ótrúlega mikil áhrif og alls ekki til góðs og þess vegna, eru hljóðlátir og láta mögulega ekki á sér bera. Ert þú að ströggla með …. einkenni sem þessi; […]

10 Sep
10. September, 2020

Allt þetta græna er svo gott fyrir kroppin og frumurnar. Vissir þú að Klettasalat væri svarin óvinur krabbameinsfrumna?  Ég komst að þessu því mér finnst ótrúlegt hvað það vex og er viljugt svona pínu eins og arfinn!!   Til dæmis: 1. Minnkar áhættu á krabbameini Ýmsar rannsóknir gefa til kynna að klettasalat sem virkar í […]

UPPSELT!!! Gyðjur náttúrunar ~ HEILSUEFLANDI jóga- og vellíðunarferð

28 Aug
28. August, 2020

Mögnuð ásókn í dásamlega ferð á Snæfellsnesið.  Fylgist með ekki missa af næstu ferð!!!   Nú hefur þú tækifæri til þess að draga að þér öll orku / prana –  náttúruöflin, kraftinn úr jökli og umhverfi í kring.  Gyðjur náttúrunar er sérsniðin ferð fyrir þig, vinkonur, mæðgur systur eða og síðast en ekki síst þig […]

K Y N N I N G A R F U N D U R

17 Aug
17. August, 2020

Kynningarfundur  á jógakennaranámi hjá Shree Yoga tveir fundir og förum eftir öllum reglum 2metra laugardag 29.ágúst  og 5.september klukkan 15:00 í Vesturfold 48, Grafarvogi Skráning  [email protected] Ef þú ert í vafa og hefur einhverjar spurningar að færa komdu endilega og kynntu þér málin.  Við ætlum að hefja námið með vikudvöl útá landi  þann 28.október – 3. nóvember 2020 […]