Archive for category: Uncategorized

Yoga fitness og Vellíðan – námskeið.

23 Feb
23. February, 2021

Nú er jógadísin búin að hanna skemmtilega samblöndu af jóga og fitness tímum.  Byrjum á lokuðu námskeiði og svo þegar haustið rennur í garð verður miní útgáfa af þessu í opnum tímum í haust. FÖSTUDAGAR 16:45 – 18:15    Y O G A  FITNESS & VELLÍÐAN – NÁMSKEIР               […]

Heilsueflandi jógaferðir

12 Feb
12. February, 2021

Það er nú bara þannig að við erum að fara í ferð #2 #gyðjurnáttúrunnar á Snæfellsnesið í vor. Nú hefur þú tækifæri til þess að draga að þér öll orku / prana –  náttúruöflin, kraftinn úr jökli og umhverfi í kring.  Gyðjur náttúrunar er sérsniðin ferð fyrir þig, vinkonur, mæðgur systur eða og síðast en […]

AYURVEDA 2021

01 Jan
1. January, 2021

Ertu tilbúin til að finna fyrir FRELSINU frá meltingarvandamálum…. frá og með núna! Tilbúin til að LIFA, hamingjusömu lífi og frjáls? Meltingarvandamál eru að hafa svo ótrúlega mikil áhrif og alls ekki til góðs og þess vegna, eru hljóðlátir og láta mögulega ekki á sér bera. Ert þú að ströggla með …. einkenni sem þessi; […]

10 Sep
10. September, 2020

Allt þetta græna er svo gott fyrir kroppin og frumurnar. Vissir þú að Klettasalat væri svarin óvinur krabbameinsfrumna?  Ég komst að þessu því mér finnst ótrúlegt hvað það vex og er viljugt svona pínu eins og arfinn!!   Til dæmis: 1. Minnkar áhættu á krabbameini Ýmsar rannsóknir gefa til kynna að klettasalat sem virkar í […]

UPPSELT!!! Gyðjur náttúrunar ~ HEILSUEFLANDI jóga- og vellíðunarferð

28 Aug
28. August, 2020

Mögnuð ásókn í dásamlega ferð á Snæfellsnesið.  Fylgist með ekki missa af næstu ferð!!!   Nú hefur þú tækifæri til þess að draga að þér öll orku / prana –  náttúruöflin, kraftinn úr jökli og umhverfi í kring.  Gyðjur náttúrunar er sérsniðin ferð fyrir þig, vinkonur, mæðgur systur eða og síðast en ekki síst þig […]

K Y N N I N G A R F U N D U R

17 Aug
17. August, 2020

Kynningarfundur  á jógakennaranámi hjá Shree Yoga tveir fundir og förum eftir öllum reglum 2metra laugardag 29.ágúst  og 5.september klukkan 15:00 í Vesturfold 48, Grafarvogi Skráning  [email protected] Ef þú ert í vafa og hefur einhverjar spurningar að færa komdu endilega og kynntu þér málin.  Við ætlum að hefja námið með vikudvöl útá landi  þann 28.október – 3. nóvember 2020 […]

19 Jan
19. January, 2020

240 klst. Viðurkennt jógakennarnám Shree Yoga í samstarfi við Reebok Fitness á Íslandi hefst 24. september 2020.   Jógakennaranámið í heild sinni mun bera keim af Anusara yoga. “foundation and form of fundamental” Open up to Grace eða  jóga hjartans. Viltu dýpka þekkingu þína fyrir þig sjálfa/n og gefa þér gjöfina? Við bjóðum einnig núverandi […]

Gleðilegt nýtt heilsuár 2020

06 Jan
6. January, 2020

Andleg melting: agni, tejas og prana. Þegar kemur að matarræði þá reyni ég eftir fremsta megni að vanda mig á allan hátt. Hefur þú tekið eftir því að við erum mögulega háð tilfinningum okkar þegar við ákveðum hvað við borðum? Það er réttast að borða sem fjölbreytast að sjálfsögðu og sem hreinasta fæðu er mögulegt […]

Heilsueflandi jógaferðir 2020

23 Dec
23. December, 2019

Verður árið 2020 þitt ár í jóga og vellíðan fyrir þig sjálfa/nn? Ég stefni á tvær ferðir í Bjarnarfjörðin í ár kannski þær ættu að vera miklu miklu fleirri því ásókn er góð og allir vilja vera með þó þeir séu ekki að stunda jóga dags daglega. Heilsueflandi jóga- og vellíðunarferð 8-11. apríl 2020 1-4. […]

Hvað er jóga að gefa?

08 Nov
8. November, 2019

Nú hef ég einbeitt mér að því að vera jógakennari undanfarin fjögur ár.  Jógakennarinn eins og allir aðrir verða vinna sér inn tekjur til að lifa af og halda rótarstöðinni,  Muladhara Chakra eða Root Chakra í jafnvægi.  Já þessi eldrauða orkustöð.  Í minni barnstrú hef ég virkilega trú á því að endurskoða sjálfan sig reglulega, leita […]