Archive for category: Uncategorized

Frísk fjörug og sterk eftir fertugt – nýtt námskeið 1.sept.

27 Aug
27. August, 2018

Ertu komin yfir fertugt? Það skiptir svo sum ekki öllu máli hvaða aldur það er,  en langar þig ekki að vera í þínu besta formi eftir fertugt? Vera frísk, fjörug og sterk?  Viltu vera í ; Formi Liðug Sterk Kraftmikil Orkumeiri Hamingjusamari Betri í dag en í gær Svo margar spurningar en um leið þá […]

Komdu þér í betra form fyrir haustið!

20 Jul
20. July, 2018

Ágúst ámskeiðin verða svona: Byrjendanámskeið  7.ágúst – 30.ágúst Þriðjud. og fimmtud. 12:05-13:00 Þriðjud. og fimmtud. 16:30-17:30 Verð: 22.000 kr. Kennari; Gyða Dís Í þessum tímum verður boðið uppá jóga fyrir byrjendur.  Farið verður í alla þrjá þætti sem tengjast jóga; Öndun (pranyama) Jógastöður (asana) hugleiðslu og slökun Möntrur (dharana)   Farið verður rólega af stað en tímarnir geta […]

Frísk, fjörug og sterk eftir fertugt.

11 Jun
11. June, 2018

Ertu komin yfir fertugt? Það skiptir svo sum ekki öllu máli hvaða aldur það er,  en langar þig ekki að vera í þínu besta formi eftir fertugt? Vera frísk, fjörug og sterk?  Viltu vera í ; Formi Liðug Sterk Kraftmikil Orkumeiri Hamingjusamari Betri í dag en í gær Svo margar spurningar en um leið þá […]

Jógatímarnir 30/4-7/5. 2018

30 Apr
30. April, 2018

Tímarnir í Shree Yoga 30. apríl – 7.maí. MÁNUDAGAR  6:15 -7:15   ~ Prana Power Yoga Kröftugt morgunjógaflæði 9:30-10:30 ~ Mjúkt jóga, hentar öllum þeim sem vilja hægari tíma og mýkri jóga.  60 ára + sérstaklega velkomnir ÞRIÐJUDAGUR  Maí.  – lokað! MIÐVIKUDAGUR  6:15 -7:15   ~ Prana Power Yoga Kröftugt morgunjógaflæði 9:30-10:30 ~ Mjúkt jóga, hentar öllum þeim sem […]

Jógatímar í Shree Yoga

11 Apr
11. April, 2018

Jæja nú styttist óðum í fyrstu jóga og heilsuferðina til Ibiza.  Tímarnir þessa viku og þá næstu verða svona: FIMMTUDAGUR 17:00-18:15    Seinniparts flæði sem hentar öllum FÖSTUDAGUR. 6:15-7:15.  Prana Power Yoga flæði 9:30-10:30 Mjúkt jóga og djúpslökun LAUGARDAGUR 8-9:30 Jógaþrek – Lokaður tími ( hafðu samband [email protected]) 10-11:00 Mjúkt jógaflæði MÁNUDAGUR 16/4 6:15-7:15.  Prana […]

Besta mögulega hráfæðispizzan með gylltum hörfræum.

26 Feb
26. February, 2018

Hráfæðis “guru” pizza Í dag er ég að undirbúa GURU hráfæðis pizzuna mína, botnin er svo “eazy” eða þannig og hráefnið er nú ekki flókið.  Í hana nota ég Gullin hörfræ sem þú færð í Heilsuhúsinu  og nánast allt sem fer í pizzuna. Veistu hvað er mikil næring og prótein í einu svona litlu fræi?  Einnig nota ég psyllium […]

En meira að læra!

21 Feb
21. February, 2018

Jógadísin er stöðugt að mennta sig og efla til að vera sterkari og faglegri leiðbeinandi sem jógakennari.  Nú er fyrirhugað að skella sér í kennaranám í YOGA NIDRA sem er mjög svo spennandi enda er eitt það besta í heimi að komast í góðan djúpslökunartíma krakkar.  Ég elska að leiða ykkur í slökun og hvað […]

Anusara jógatímar

04 Feb
4. February, 2018

Heil og sæl kæru lesendur! Anusara jógatímarnir voru gríðarlega vinsælir í janúar mánuði.  Ég ætla breyta til og taka alveg frí á sunnudögum og færa þá yfir á mánudaga kl 17:3 – 19:00 Þú bara mátt ekki missa af þessum tímum.  Jóga hjartans…. TANTRA jóga ef þú veist eitthvað um tantra ( ATH! alls ekki […]

Jóga námskeiðin eru að hefjast í næstu viku

09 Jan
9. January, 2018

Byrjendanámskeið  16. Janúar – 2. febrúar 2018 Þriðjud. og fimmtud. 16:30-17:30 Verð: 20.000 kr. Kennari; Gyða Dís Í þessum tímum verður boðið uppá jóga fyrir byrjendur.  Farið verður í alla þrjá þætti sem tengjast jóga; Öndun (pranyama) Jógastöður (asana) hugleiðslu og slökun Möntrur (dharana)   Farið verður rólega af stað en tímarnir geta verið mjög kröftugir. Hér reynum við á […]

Karlmenn og jóga

04 Jan
4. January, 2018

Hefur þú prufað jóga?  Kannski ekki, sumir karlmenn og konur reyndar eru eða segjast vera svo stirðir að þeir geti ekki farið í jóga!  En það er svo mikill miskilningur, þá er jóga einmitt fyrir þig. Jóga fyrir karlmenn á föstudögum 12-13:00 4. vikna námskeið Hefst 19.janúar – 9.febrúar 2018 Verð aðeins krónur 10.000- frítt […]