Spegilmyndin mín… ég sé mig í þér.
I see you, I see me in You…… ótrúlega fallegur text í titillagi Avatar I see you sem Leona Lewis syngur svo ótrúlega fallega. Ástæða mín fyrir þessu bloggi er að ég hef verið að uppgötva ( svo ótrúlega gott að þroskast og eldast ) fatta og tengja…. að þegar ég hitti fyrir einstakling […]