Archive for category: Súkkulaði

Heilsueflandi jóga- og hráfæðisferð haust 2018

24 May
24. May, 2018

Líkamleg og andleg hreinsun umkringd dásamlegri náttúruöfl, hreint loft, hreint matarræði, nátturulega upphituð einkasundlaug, flot og hrein dásemd innan um fallegar sálir.  Meðal annars þetta; ~ JÓGA ~ NÁTTÚRA ~ SLÖKUN ~ KYRRÐ ~ ÖNDUN OG HUGLEIÐSLA ~ ÞÖGN ~ HREINT FÆÐI ~ HRÁFÆÐI ~ SÚKKULAÐI ~ FLOT ( EINKASUNDLAUG ) NÁTTÚRLAUG ~ AYURVEDA  ~ […]

Dinner PARTY

04 Mar
4. March, 2018

Rakst á þetta skemmtilega blogg um geymda eða gleymda leyndarmálið sem er að finna á gömlu “partý” eyjunn Ibiza, lestu og skoðaðu hér Ibiza.  Ef þú vilt slást með í hópin þá eru upplýsingar hér um ferðina hér   Veistu það er svo ljúft að láta sér dreyma og láta draumin verða að veruleika!  Karma <3 Það er […]

Vellíðan & Heilsan þín.

05 Oct
5. October, 2017

VELLÍÐAN & KVENNLEIKIN HEILSAN ÞÍN & KVENLEIKINN ÞYNGDARLOSUN & KVENLEIKINN KVENNLÍKAMINN er margbreytilegur og við konur þurfum aldeilis að hugsa um okkur, hormónakerfið okkar, næra það með mat og jóga, næra sálina okkar með mat og jóga, næra andlega líkama okkar með mat og jóga.   Hér eru spurningar til þín: Hvað gerir þú fyrir […]

11 Nov
11. November, 2015

Nú er komið að því að yogadísin taki frí.  Núna 14 nóvember – 29 nóvember verð ég í læri hjá Sri Ashutosh Muni í Bandaríkjunum.  Kem fersk heim og algerlega núllstilt og tilbúin í skemmtilegan desember mánuð með ykkur.  Ég mun setja inn tíma – aukatíma t.d. verður fjölskyldujóga, arm balance námskeið, yoga & súkkulaði námskeið […]

Hindberjasæla

03 Jul
3. July, 2015

SÆLA  sæla SÆLA Afmæliskakan mín “fifty” afmælis er loks að komast hér á bloggið. Jú ástæðan fyrir því að ég setti þessa köku saman er morgunmaturinn minn!!!   Pældu í því uppáhalds-matartíminn minn er morguntíminn eða morgunmaturinn og þá borða ég langsamlega mest. Rútínan mín er þessi:   vakna kl 5:15… Hefðirnar ; tunguskafa, Oilpulling, sítrónu/hunang/salt vatn […]

Sumarið er tíminn….

02 Jun
2. June, 2015

Hvernig ætlar þú að verja sumrinu þínu? Hvaða breytingar langar þig í? Þarftu að losa þig við eitthvað sem ekki þjónar þér lengur? Langar þig til að styrkja þig bæði andlega og líkamlega? Er ótti eða kvíði eða jafnvel depurð sem hrjáir þig? Langar þig til að ná markmiðunum þínum og draumum? Langar þig í […]

Yoga & Ayurvedic námskeið…

07 Apr
7. April, 2015

Fyrirspurnir varðandi námskeið hafa borist 🙂 nú er um að gera standa sig það er að koma vor ekki satt?   Svo hér eru upplýsingar um ;;;; YOGA & AYURVEDIC námskeið BYRJANDA hefst Sunnudaginn 26 apríl kl.: 16:00…   (mæling og jógatími ) fastur hittingur (lokaður hópur) 1 x í viku á Þriðjudögum kl: 18:00-20:00  – Morguntímar mánudögum, […]

Ekki bara jóga!

08 Mar
8. March, 2015

Nei nei,ég geri nú margt annað en jóga og standa á höndum um allann bæ og veifa myndum á Instagramminu með #handstada365 #yogadis #alltereinsogthadaadvera til dæmis elska ég að gera góðan mat og kökur.  Eldaði í gær ósköp þægilegan kjúklingarétt ( tók nú engar myndir ).  Elsti drengurinn og kærastan komu í mat og voru […]

Lifandi eftirréttir – Raw / hráfæðis ís með þykkri súkkulaðisósu.

17 Jan
17. January, 2015

Er ekki komin tími á eina góða uppskrift af ís og öðru gúmmelaði 🙂 það held ég nú!  Allavega er ég spurð að því hvað ég sé með í matinn þið vitið á aðfangadag og gamlársdag þegar maturinn á að vera svo 100% “perfict” besti matur ever og það má ekkert klikka.  Þeir sem eru […]

Prana Power jógahelgi / UPPLIFUN OG KÆRLEIKUR

09 Jun
9. June, 2014

Helgin var hreint dásemt, hér breyttum við um og vorum heima hjá mér í hreiðrinu Vesturfoldinni – já foldinni fögru og tókum tveggja daga Power Yoga og hráfæðismatargerð.  Veðrið lék við okkur og vorum við að mestu útí í náttúrunni og það sem toppaði var í lok síðara dags klukkustunda djúpslökun – svefnjóga eða Yoga […]