Archive for category: Líkaminn

Axlargrindin, íþróttameiðsl og meðhöndlun.

01 Mar
1. March, 2020

Axlargrindin saman- stendur af herðablaði (e. scapula), viðbeini (e.clavicle), upphandleggs- beini (e. humerus) og mjúkveum þar í kring. Axlarsvæðið inniheldur glenohumeral lið, axlar- hyrnu (e. acromion), acromioclavicular lið, sternoclavicular lið og scapulothoracic lið. Vegna þess hve öxlin reiðir sig mikið á mjúkvetil að viðhalda stöðugleika er glenohumeral liðurinn sá liður líkamans sem oftast fer úr lið. […]