Archive for category: Jóga

Axlargrindin, íþróttameiðsl og meðhöndlun.

01 Mar
1. March, 2020

Axlargrindin saman- stendur af herðablaði (e. scapula), viðbeini (e.clavicle), upphandleggs- beini (e. humerus) og mjúkveum þar í kring. Axlarsvæðið inniheldur glenohumeral lið, axlar- hyrnu (e. acromion), acromioclavicular lið, sternoclavicular lið og scapulothoracic lið. Vegna þess hve öxlin reiðir sig mikið á mjúkvetil að viðhalda stöðugleika er glenohumeral liðurinn sá liður líkamans sem oftast fer úr lið. […]

Jógakennaranám, langar þig til að dýpka þekkingu þína á fræðunum?

11 Feb
11. February, 2019

   Viðurkennt jógakennarnám Shree Yoga Jógakennaranámið mun vera tvískipt. Annars vegar 120 tíma nám og seinni 120 tíma námið útskrifaður jógakennari með samtals 240 tíma mögulega fleirri tímar. Jógakennaranámið í heild sinni mun bera keim af Anusara yoga. “foundation and form of fundamental” Open up to Grace / jóga hjartans. Viltu dýpka þekkingu þína fyrir þig […]

Heilsueflandi jóga- og hráfæðisferð haust 2018

24 May
24. May, 2018

Líkamleg og andleg hreinsun umkringd dásamlegri náttúruöfl, hreint loft, hreint matarræði, nátturulega upphituð einkasundlaug, flot og hrein dásemd innan um fallegar sálir.  Meðal annars þetta; ~ JÓGA ~ NÁTTÚRA ~ SLÖKUN ~ KYRRÐ ~ ÖNDUN OG HUGLEIÐSLA ~ ÞÖGN ~ HREINT FÆÐI ~ HRÁFÆÐI ~ SÚKKULAÐI ~ FLOT ( EINKASUNDLAUG ) NÁTTÚRLAUG ~ AYURVEDA  ~ […]

Lúxus jóga- og heilsuferð til IBIZA

15 May
15. May, 2018

Fyrsta ferðin okkar var hreint út sagt mögnuð og fór fram úr öllum mínum viltustu, brjáæðislegustu draumum og óskum.  Ég litla jógadísin vissi auðvitað að staðurinn væri dásamlegur, villan eða húsið, staðsetningin, hitin, sólin, maturinn og það allt ennnn það að allt gangi hreinlega upp, gangi upp og allir séu sáttir, glaðir.  Fari heim með […]

Vertu breytingin ~ þú og aðeins þú getur bjargað sjálfum þér ~ engin annar!

02 Jan
2. January, 2018

“No one saves us but ourselves. No one can and no one may. We ourselves must walk the path.” ―Buddha    Árið 2017 var viðburðarríkt og skemmtilegt.  Nú höfum við hinsvegar tekið á móti nýju ári, nýjum stefnum og örugglega markmiðum og mögulega áskorunum.  En fyrst og fremst verðum við að vera meðvituð um okkur […]

Gjafakort

03 Dec
3. December, 2017

Nú loksins er vefsíðan komin í lag eftir langan tíma! Nú verður hægt að kaupa gjafakort hjá Shree Yoga frá og með morgundeginum 4 desember.  Þú getur keypt fyrir smá og stóra upphæð sem gildir í jóga, nudd, jógaverslunina ( fatnaðinn og super food-ið) nú einnig Ayurveda og nýjasta verða ilmkjarnaolíurnar sem eru einnig að […]

5 Tíbet æfingar sem þú ættir að gera á hverjum degi

25 Oct
25. October, 2017

Jóga hefur átt hug minn allan undanfarin ár.  Jóga er lífið og lífið er jóga.  Ég æfi mig töluvert mikið og vanda mig með hreyfingu.  Hreyfi mig daglega en tek þó einn dag ~ einn hvíldardag í viku og það eru sunnudagaranir.  Þeir eru mér heilagir ***. tja sko ég geri kannski ekki jóga stöður […]

Vellíðan & Heilsan þín.

05 Oct
5. October, 2017

VELLÍÐAN & KVENNLEIKIN HEILSAN ÞÍN & KVENLEIKINN ÞYNGDARLOSUN & KVENLEIKINN KVENNLÍKAMINN er margbreytilegur og við konur þurfum aldeilis að hugsa um okkur, hormónakerfið okkar, næra það með mat og jóga, næra sálina okkar með mat og jóga, næra andlega líkama okkar með mat og jóga.   Hér eru spurningar til þín: Hvað gerir þú fyrir […]

Heilsueflandi jóga og hráfæðishelgi

23 Mar
23. March, 2017

Líkamleg og andleg hreinsun umkringd dásamlegri náttúruöfl, hreint loft, hreint matarræði, nátturulega upphituð einkasundlaug, flot og hrein dásemd innan um fallegar sálir.  Meðal annars þetta; ~ JÓGA ~ NÁTTÚRA ~ SLÖKUN ~ KYRRÐ ~ ÖNDUN OG HUGLEIÐSLA ~ ÞÖGN ~ HREINT FÆÐI ~ HRÁFÆÐI ~ SÚKKULAÐI ~ FLOT ( EINKASUNDLAUG ) NÁTTÚRLAUG ~ AYURVEDA  ~ […]

Kærleikurinn, vonin, trúin og ástríðan.

24 Jul
24. July, 2016

Kærleikur, von og trú.  Kærleikurinn þetta er úr Biblíunni ( ók ég er ekki að lesa Biblíuna – en þetta fjallar um kærleikann) Fyrra bréf Páls til Korintumanna 13 Kærleikurinn mestur Þótt ég talaði tungum manna og engla,  en hefði ekki kærleika,  væri ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla.  Og þótt ég hefði spádómsgáfu  og […]