Archive for category: Fjölskylda

Gjafakort

03 Dec
3. December, 2017

Nú loksins er vefsíðan komin í lag eftir langan tíma! Nú verður hægt að kaupa gjafakort hjá Shree Yoga frá og með morgundeginum 4 desember.  Þú getur keypt fyrir smá og stóra upphæð sem gildir í jóga, nudd, jógaverslunina ( fatnaðinn og super food-ið) nú einnig Ayurveda og nýjasta verða ilmkjarnaolíurnar sem eru einnig að […]

Hvað gerðist á árinu 2013?

09 Jan
9. January, 2014

Þakklæti er að sjálfsögðu efst í mínum huga fyrir árið sem liðið er ..  2013 var dásamlegt í alla staði fyrir okkur fjölskylduna, heilbrigð og fullkomlega sátt family!! Og hvað svo…  já ég ætla aðeins að vera væmin og lýsa mínum háttum og fjölskyldu minni sem ég elska og er svo lánsöm með.  Eða eins […]

Hver er þessi Gyða Dís?

08 Apr
8. April, 2012

Í dag 8. apríl 2012 er ég afmælisstelpa, hugrökk yogadís sem opnar heimasíðu með bloggi og upplýsingum um sín eigin áhugamál; jóga, matarræði, prjón og handavinnu og síðast en ekki síst súkkulaði. Síðar meir,  netverslun með hráfæði og ofurfæði (superfoods) jógavörur, fatnað og fleira margt skemmtilegt og fallegt. Ég er 47 ára dásamlega hamingjusöm jógadís. […]