Brostu framan í lífið og lífið mun brosa framan í þig!

Hey akkúrat við erum ekki hér á jörðu til að lifa í eymd og volæði, tilgangurinn er einhver allt annar ekki satt….

Áttu þér draum? Notaðu tímann vel, skipulegðu þig, fókusaðu hvenær þú ætlar að láta drauminn þinn rætast við erum ekki að tala um ja ég vildi að ég ætti miljarð eða þotu og snekkju eins og Jordan Bedford í Wall of Walstreet..  nei gerðu þér grein fyrir því að þetta þarf allt að vera raunverulegt – já langar þig að bæta þig í námi, vinnu eða huga að þínu eigin sjálfi og vinna betur í þér til að öðlast betra líf.

Ég trúi því að drauminn minn mun rætast já algerlega stefni fast og ötulega að því án einhverra öfga og vitleysu.  Og eitt enn til að klára þetta….

  • Vertu alltaf besta útgáfan af sjálfum þér og láttu ekki annarra manna ójafnvægi ekki trufla þig. Þú getur alls ekki breytt öðrum mannverum en þú getur breytt sjálfri þér og hugsunum þínum ( mundu jákvæðar hugsanir ) og forðastu þá sem bera neikvæða orku vertu innann um jákvætt fólk með jákvæða orku já SATTVIKA orku.

Samantekt já þú ert meistarinn í þínu eigin lífi og berð ábyrgð á því – þú sjálf/ur akkúrat 🙂 vissir þú þetta???

 

Hér er þessi elska Pharell Williams að syngja þetta skemmtilega lag Happy og verð bara setja inn hér og leyfa þér að njóta. Ef þú kemst ekki í stuð horfðu þá bara aftur og aftur hann ætti skilið að fá verðlaun ársins fyrir myndbandið og lagið.

Njótið og brostu framan í lífið og lífið mun brosa frama í þig!   Jai bhagwan.

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Please Do the Math