Hvernig leitast þú við að rækta þinn innri mann, innri kennara? Hvernig leitast þú við að rækta og leitast við að vera betri í dag en þú varst í gær? Hvað […]
Read moreMonth: April 2017
Svadhyaya: Sjálfsvitund og samúð
Ferðalagið okkar er margslungið, já margslungið er skemmtilegt orð sem minnir mig á ömmu mína, alla vega krókar, hæðir og lægðir, hindranir, krossgötur, stórfenglegt, orkumikið, gefandi og dásamlegt. Allir upplifa sitt ferðalag […]
Read moreJóga tímarnir í Shree Yoga
Fæ þessar spurningar oft; hvað er Anusara yoga, Prana Power Yoga og Hatha yoga?? Hver er munurinn? Setti saman lýsingu sem er þó ekki tæmandi svo þú fáir nokkurskonar hugmynd um […]
Read more