Archive for month: February, 2016

Frír prufutími

28 Feb
28. February, 2016

Nú er starfseminn að hefjast í salnum…. viltu kom í fríian prufutíma?  Fyrsti tíminn er á morgun 29 febrúar kl: 16:30

Tími á mánudag kl: 16:30 Prana Power Yoga

Kíktu líka á stundatöfluna ef þessi tími hentar þér ekki!!!

Kærleikur og ljós

Sjáumst í vikunni og svo verður party á laugardaginn 5. mars!

Jai bhagwan

 

 

Stundatafla og verðskrá

24 Feb
24. February, 2016

Heil og sæl kæru jógar og jógynjur.  Ég hef haft það aldeilis gott hér í Thailandi ~ Chiang Mai.  Hugurinn er komin hálfa leiðina heim og mig hlakkar mikið til að miðla þeirri reynslu og þekkingu sem ég hef öðlast hér í þessu fína umhverfi og með frábæra kennara.   Ferðalagið mitt hefur verið algerlega magnað, mikil reynsla í bankann sem ég get nýtt mér í kennslu og komið inn með nýtt sem ekki hefur tíðkast heima á íslandi og er frábært jóga sem hentar öllum og er í einu orði sagt magnað!  Anusara yoga…  ég mun halda mig við það nafn Anusara og ætla bjóða uppá lokaða tíma á laugardögum kl: 10:30 – 13:00 já 2,5 klst. sem er geggjað gaman og þú munt læra svo mikið inná þinn eigin líkama og heilsu og finnur fljótt lækningamáttinn með jóganu.  Það verður takmarkaður fjöldi í Anusara tíma er alltaf Handstaða, Inversion ( margar nýjar og skemmtilegar ) og auðvitað slökun og hugleiðsla.

Read more →