Hugleiðsla er aðferð til að beina huganum í ákveðna átt t.d að öndun eða sjá fyrir sér ákveðinn lit, með það að leiðarljósi að kyrra hugann, þannig náum við að temja […]
Read moreMonth: September 2015
Yoga Nidra & Yin Yoga
Yin Yoga er tilvalið til að efla núvitund og styrkja orkubrautirnar og líffærin. Í Yin Yoga er asana/jógastöðu haldið í 5 – 10 mínútur sem hefur styrkjandi áhrif á bein og […]
Read moreThai Yoga Bodywork Þerapía
Hefur þú prufað Thai yoga bodywork Massage eða tælenskt nudd? Sumir kalla það “jóga lata mannsins”. Grunnhugmyndin á bak við tælenskt nudd er að auðvelda flæði orku um líkamann. Þessu svipar […]
Read moreHandstaða 365 365/365 er í dag!!
Handstöðuáskorun mín á ári I er bara að ljúka í dag! Ví hvað þetta hefur verið skemmtilegt ferðalag. Ég hef farið víða en ekki um allt land og tekið myndir. Mikið […]
Read moreJóganámskeið hefst í næstu viku
4 vikna byrjenda námskeiðið sem hefjast átti 15 sept. mun hefjast 22. september n.k. kl. 12-13. Ef þú hefur tök á vertu með og lærðu grunninn í jóga. Jóga er svo […]
Read more4 vikna BYRJENDA námskeið í JÓGA
ÖNDUN – Pranayama JÓGASTÖÐUR – Asana HUGLEIÐSLA & SLÖKUN – daharna Yamas & Niyamas – aðeins gluggað í jógasöguna. 4 vikna námskeið sem hefst n.k. þriðjudag 15. september kl: 12-13. Staðsetning […]
Read more