Archive for month: June, 2015

Sumarið er tíminn….

02 Jun
2. June, 2015
 • Hvernig ætlar þú að verja sumrinu þínu?
 • Hvaða breytingar langar þig í?
 • Þarftu að losa þig við eitthvað sem ekki þjónar þér lengur?
 • Langar þig til að styrkja þig bæði andlega og líkamlega?
 • Er ótti eða kvíði eða jafnvel depurð sem hrjáir þig?
 • Langar þig til að ná markmiðunum þínum og draumum?
 • Langar þig í sterkan líkama?
 • Langar þig að vita stöðuna á líkamanum og þekkja þinn eigin líkama?
 • Elska líkama þinn eins og hann er og virða?
 • Langar þig til að losa þig við aukakílóin ef þú hefur einhver?
 • Langar þig til að vera betri þú…  betri í dag en í gær?
 • Langar þig til að vera hamingjusöm eða hamingjusamur?

Svarið við þessu er bara jóga og aftur jóga.   Elskaðu sjálfan þig og vertu góð og heiðarleg/ur við þið sjálfan.  Hvar eru styrkleikarnir þínir? Hefur þú pælt eitthvað í því?

Ég er að setja saman sumarstundatöflu í Gerplusalnum 🙂  Já og það verða nóg að skemmtilegum tímum.   Langar til að hafa þetta svona einhvernveginn;

 • Prana Power Yoga    
 • Arm balance / handstöður ofl.
 • Yoga þrek (boot camp)
 • Yoga & Ayurveda  ( yoga as a medicene)
 • Yoga & rawfood
 • Yoga “retreat” helgarnámskeið
 • Yin Yoga
 • Restorative Yoga
 • Yoga Nidra

Stundaskráin mun breytast að einhverju leiti með viðbót af tímum seinnipartinn.   T.d.

Mánudags- miðvikudags- og föstudagsmorgnar kl: 06:15-7:15

Þriðjudagar kl: 17:30-19:00

Laugardagar kl: 8:30-10:00

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar kl: 17:30-19:00

Hádegistímar þriðjudaga og fimmtudaga…   er að skoða það.

Þetta er fyrirhugað í Júní 2015!!!!

– Yoga & hráfæðisnámskeið —-  4 tíma námskeið      14 júní.  kl: 10:00-14:00

– Yoga & Armbalance ———— 4 tíma námskeið      17 júní. kl: 8:00-12:00

– Yoga “retreat” tveggja daga námskeið….                   19-20 júní…

     …….   föstudagur kl: 17:30-21:00      Laugardagur   kl: 7:00-17:00

Hlakka til að heyra frá ykkur.  Verður svipað og frábrugðið nýtt og gamalt og þið sem mig þekkið þá er hver dagur eða hvert námskeið aldrei eins!

11425080_10153347374477346_495751363014179112_n

HAMINGJAN BÝR HIÐ INNRA………    ÞAÐ ERT ÞÚ OG

AÐEINS ÞÚ SEM GETUR STUÐLAÐ AÐ EIGIN

HAMINGJU, LÁTTU ENGAN ALLS ENGAN TAKA FRÁ

ÞÉR ÞÍNA EIGIN HAMINGJU.

Hafðu bara samband…    [email protected]   eða  s: 822 8803

ef þú vilt frekari upplýsingar

Sólar og sumarkveðjur

Jai bhagwan.

IMG_6355

                                                                            

 

IMG_6616

 

 

IMG_4990IMG_4114_Fotor_Collage