Jóga á páskum að sjálfsögðu, byrjum á skírdag og þá verður jógastuð í Gerplusalnum / speglasalnum fyrir ofan Salarsundlaugina. Ég ætla bjóða uppá tveggja tíma jógastuð – pranajóga – leikstund […]
Read moreMonth: April 2014
Sólarplexus -MANIPURA þriðja orkustöðin…
Manipura – Solarplexus skærgula orkustöðin fyrir neðan bringubein. Nú höfum við lokið neðri þríhyrningnum í orkustöðvunum, gerðum það í morguntímanum í dag! En vissir þú að guli liturinn er litur viljastyrks […]
Read moreKonfektgerð- og armbalancing jóganámskeið!!
Það er ótrúlega gott og göfgandi að stunda jóga nota sinn eigin líkama og finna hversu langt og dýpra þú getur farið inní stöðunna hverju sinni. Og því meiri æfing, mæta […]
Read more