Archive for month: February, 2014

Ertu hrædd við að fara í höfuðstöðuna og langar þig til að fræðast aðeins um hráfæði og hrákökur?

27 Feb
27. February, 2014

Þá gæti verið sniðugt fyri þig að skella þér á jóga- og hráfæðisnámskeið….   3 tímar fyrir lengra komna jóga og jógínur.    Leyfðu þér að fara á hærri hæðir og upplifa, finna ynnri frið og kærleik og ást til sjálfrar þín 🙂

Om Namo Bhagavate Vasudevaya

Kærleiksmantran mín og þín 🙂

Alltaf alltaf kem ég sjálfri mér meira og meira á óvart þegar ég er með þessi vinsælu námskeið hversu mikil dásemd það er að vera og njóta með ykkur.   Já kemur á  óvart hversu hrákökurnar og konfektið er alltaf brjálæðislega gott hummmm  🙂   þrátt fyrir að hafa gert þetta margoft aftur og aftur bragðast alltaf betra og betra.   Langar þig að vera með á næsta námskeiði sem verður um helgina og já ég ætla vera með það í Gerplu salnum í kópavognum.  Fallegur speglasalur með góðu rými og stærðar eldhúsi svo við getum athafnað okkur þar og bragðað á dásemdar safa ásamt dýrindis hráfæðiseftirrétti….   hvað er það sem þig langar til að smakka núna?   Svo er Salarsundlaugin á sama stað svo hægt er að skella sér í pott og gufu á eftir!

Kannski er þetta eitthvað fyrir þig?  Kíktu á og hafðu samband, sendu mér bara tölvupóst  [email protected]  eða á facebook  https://www.facebook.com/gydadis?ref=hl

Anda – finna – sleppa – slaka og NJÓTA.

bakteygjaJai bhagwan

 

Turmeric

27 Feb
27. February, 2014

imageMig langaði bara svolítið til að deila því með ykkur að turmerik rótin er fáanleg á ÍSLANDI jejjjj  Þau í Græna hlekknum flytja hann hann inn eins og margt annað lífrænt og dásamlegt sjáðu hér  hér á facbook https://www.facebook.com/pages/Gr%C3%A6nmeti-%C3%AD-%C3%81skrift-L%C3%ADfr%C3%A6nt-og-lj%C3%BAffengt/121706692444

Einnig er í eldri bloggi mínu þá hef ég bloggað um ágæti turmerik / kúrkúma kryddsins gula og fallega…  en óneitanlega er kröftugra að fá rótina heila og skella útí bústið sitt á morgnanna eða hvað þér dettur í hug…  gætir notað hvítlaukspressu til að pressa eins og engiferið líka.  Turmeric ofl….     http://gydadis.is/turemeric-te-kylum/

Svo er það þessi rauði og fallegi drykkur sem er góður flensubani og þvílík orkusprengja… rauðrófur eru góðar fyrir okkur konurnar sérstaklega, mikill járngjafi sjáið hér hvað Heilsuhringurinn segir…   http://www.heilsuhringurinn.is/index.php?option=com_content&view=article&id=283:natturlegt-jarn&catid=14:greinar&Itemid=10

Ok hér er slóðin á drykkinn – detox safann góða og leiktu þér með þetta kannski áttu ekki allt í hann en það skiptir engu máli fyrst og fremst rauðrófur, gulrætur og sítróna….  bætu svo hinu útí eða það bara sem til er í ísskápnum…   http://gydadis.is/lattu-matinn-vera-medalid-thitt-og-medalid-vera-matinn-thinn/

1470347_616192005084106_2052793071_n

VERTU    –  hér og nú!

Kærleiksrík og einstök mannvera.

Allt er eins og það á að vera.

Jai bhagwan

 

Jóganámskeið – armbalancing og rawfood retreat….

19 Feb
19. February, 2014

 

284191_10150275460292346_5241285_n

… stutt og laggott 🙂 núer komið að því aftur jebb!  Laugardaginn n.k. kl 14:00 – 17:00 ef þú hefur áhuga á að vera með hafðu endilega samband á netfangið mitt eða hér í kommentunum…   og til að fá frekari upplýsingar…   á  laugardagur 22 febrúar kl 14:00 og verðum aftur í Vesturfoldinni heima. Get lofað þér klikkað góðum degi sem endar bara dásamlega með góðum eftirrétti…    hlakkar til að hitta ykkur kæru jógar.  Námskeiðið er ætlað í raun öllum en best að hafa góða reynslu af jógatil að geta farið í krefjandi jógastöður – hafðu allavega samband vegna þess að ég mun vera með námskeið einnig fyrir þá sem eru ekki að treysta sér í þessar miklu krefjandi stöður ….

Kærleikur og ljós til þín.

Gyða Dís

Jai bhagwan

 

1393880_10151910918607346_1810583227_n

 

Mamma veit best… ekki satt!!

17 Feb
17. February, 2014

Hæ hér og nú langar að benda ykkur á litla og sæta verlsun í Kópavoginum sem ber heitið Mamma veit best.  Já nákvæmlega – skemmtilegt starfsfólk hjá þeim og Rúnar veit ansi margt og alltaf gaman að spjalla við hann þegar ég á leið í búðina hjá honum…  líklegast eins og var í gamla daga þegar forfeður okkar fóru útí mjólkurbúð ha…  munið þið eftir því já ná í mjólk og óhrært skyr!   En starfsfólkið er með miklar þekkingu á vörunum sínum og Rúnar fylgist vel með því hvað er í gangi í heiminum.

Þetta er eitt af þessum góðu leyndarmálum þessi litla verslun sem selur og flytur inn fullt af flottu superstöffi.  T.d. Navitas vörurnar sem eru hráfæði “raw cacoanibs” sjáðu þetta hér sérðu vörurnar og jafnvel einhverjar uppskriftir:  www.navitasnatural.com     En krakkar ég nota mikið þessar vörur og þegar ég geri konfekt já þá er kakósmjörið og kakópastið algerlega ómissandi…  kíktu á þetta.  Aftur á móti eru þeir líka með fullt af flottum bætiefnum, magnesium CALM eins og margir kannast við og ég mæli eindregið með þessu flotta stöffi frá þeim….             536342_503157993041724_124193029_n

 

Kísillinn margumtalaði – allir að tala um kísilinn ekki satt enda gerir hann þér ótrúlega flott þetta er hrein Silia / kísill sjáðu til samkvæmt því sem þeir segja þá vinnur hann gegn því að sníkjudýr, myglu og kanditasveppir geti þrifist í líkamanum. Kísill hjálpar við afeitrun líkamans og losar hann við hverskyns þungamálma og önnur eiturefni sem safnast hafa fyrir í meltingarfærum, frumum eða öðrum líffærum og hjálpar þér að styrkja hár, húð og neglur…  ég hef mjög góða reynmslu af þessu stöffi….    hér er grein sem Ebba skrifaði inná mbl.is      http://www.mbl.is/smartland/heilsa/2014/01/09/thetta_er_svolitid_eins_og_drekka_sand_2/

1065180_609529802404542_393592218_o

 

Svo er það græna stöffið  Green Vibrance og Joint Vibrance sem mér finnst alveg magnað – hreinlega allt í þessu og ef ég næ ekki að gera mér græna safann á morgnanna þá bara skelli ég þessu tvennu saman í blandarann ásamt kókosvatni t.d. eða bara ávöxtum eða þínum uppáhaldssafa og volla komin með fína morgunblöndu kíktu á þetta alger snild. Green Vibrance:

1014358_608246949199494_1877021431_nÞetta segja þeir um Green Vibrance; Næring, Melting, Blóðflæði, Ofnæmisstyrkjandi fyrir allan líkamann,30 Dagar – Glútenlaust, 74 innihaldsefni, Vibrant Health Green Vibrance duft inniheldur: 25 Milljarðar úr 12 mismunandi góðgerlum. Lífrænt grænt ofurfæði og Frostþurrkaðir ofur-grænsafar. Uppbyggjandi ofurfæði ásamt D3.
TRUTH, TRUST, TRANSPARENCY™ Engin falin innihaldsefni. Allt gefið upp á miðanum. Hver mæliskeið gefur 12.1 grams af þessum 74 frábæru lífrænu ofurfæðum og extröktum.

Svo er það nammi gullið appelsínubragð hrikalega gott fyrir alla liði – MSM, Glucocsamin ofl gott stuff í þessu sjáðu þetta er æði einnig geggjað útí safanna þína svoooo ótrúlega gott að hafa appelsínu / orange bragðið með t.d. berjasöfum…  prufaðu bara jv_v4_80008_product_130401_350x350

Já þeir eru með þetta í Mamma veit best…..   hvet ykkur til að kíkja á þá á facebookinu eða bara heimsækja þá í Dalbrekkuna Kópavoginum….   svo veistu að uppskriftirnar mínar fara koma inn aðeins reglulegra og ég ætla halda þeim til haga vinstra meginn á síðunni.  Bloggið var að fá pínu annað útlit en samt í súkkulaði brúnu eins og litli sæti súkkulaði molinn minn þ.e. bíllinn lítil Polo sem er súkkulaði brún hvað annað…   Njótið dagsins… lífsins og þess að vera þið hér og nú og lifið í kærleikanum – sattvik sattvik sattvik

IMG_2496

Njóttu dagsins – lífsins og taktu inn pínu D-vitamín með að kíkja út í dag…

Jai bhagwan – ég sé kærleiksljósið í þér!

Spírur = enzyme

13 Feb
13. February, 2014

Núna er ég í stuði krakkar 🙂 ætla gera svona uppáhalds og deila því með ykkur þ.e. hvað aðrir eru að gera – fyrirtæki selja mitt uppáhalds stöff og svona.  Hvernig líst ykkur á það?

Ég er alltaf að segja við fólk nei hey komon þú átt fyrst og fremst að hlusta á eigin líkama – læra á þig hvað fer best í þig – hvað er það sem gefur mér orku og kraft – hvar færðu bestu næringuna.  Það sem ég er að segja þó svo ég sé svona pínu crazy búin að vera á hráfæði í nær 5 ár þar áður á grænmetisfæði þar áður borðaði ég líka góðan fisk og þar þar áður borðaði ég líka kjúkling hummm   þar til ég fattaði vá ég get nú alveg eins borðað svínakjötið óóó  sorry já sama fóður pældu í því hvernig Kjúklingurinn er alin upp – hraðin “what”

ENnnnnnn  það sem þú getur gert hinsvegar er að bæta líf þitt dag frá degi!  Með því að bæta inní matarræði þitt meiri hollustu – heilnæmari mat/hreina fæðu – meiri af ávöxtum og GRÆNMETI!   Og já hættu alveg finnst þér það dýrt hummmm  hlusta ekki á það hvað kostar kók og mars ? ? ?  Hefur þú pælt í því að þú getur fengið fult af grænmeti fyrir sama pening.  Og já hættu nú alveg kanntu ekki að elda hollann mat haha eða kanntu ekki eða nennir ekki að eltast við einhverjar aðeins hollari uppskriftir !!  Komooon það logar allt að bráluðum bloggsíðum með hollustu já hreinlega logar því þetta er nýjasta “trendið” á íslandi sem er bara klikkað flott.  Og já eitt einn gyðjur og goðar – hættu á kúrum – hættu á föstum – hættu að stíga á vigtina og rembast við þessi 2-10 kg.   Leyfðu því að gerast sem gerist og taktu á móti  – það sem þú þarft að breyta er bara eitt “lífstíllinn” hvað og hvernig þú ert að borða í dag já skráðu það niður – bara í einn dag og taktu eftir ertu að borða aðeins og oft brauð – unnan matvöru já skráðu niður og breyttu því sem þú getur og vilt breyta taktu eina til tvær matartegundir út og settu inn nýjar t.d. chia ceed, fræ og hnetur og bara meira af vatni.   Og spírur….

 

Þetta er uppáhalds núna og alltaf nenni ekki að standa í þessu sjálf ECO spíru sjáðu facebookið og nálgastu upplýsingar úff er þetta ekki fallegt ég er sumsé í áskrift hjá þeim eða þannig þarf ekkert að binda mig borga bara 1000 kr. fyrir hverja sendingu fullan kassa af þessum líka yndislegum spírum – svarar ekki kostnaði að gera sjálfur og geymist vel í góðum kæli… sjáðu bara

558621_469318529842706_1133533906_n

 

Svona kemur þetta til þín eða á dreifingarstöðina í mínu tilfelli N1 Ártúnshöfða.  Finnst þér þetta ekki fallegt og girnilegt?  Hugsaðu þér stúttfult af enszymum, andoxunarefnum, næringarrík fæða sem er allt í senn vörn gegn vexti krabbameinsfrumna, vörn gegn sýkingum auk annara efnna sem hafa áhrif á heilsuna 🙂 júbb og svo hátt hlutfall steinefna – próteina og jú andoxunarefnum!

Hafðu samband við Kötu hjá Eco spírum og sjáðu facbook síðuna hjá henni https://www.facebook.com/Ecospira?fref=ts

Fáðu upplýsingar – endilega fræðast um allt sem gerir kroppin þinn enn betri..    já eitt en mundu eftir hreyfingunni – tala um hana síðar og hey farðu út að ganga, engar öfgar!

63134_335012196606674_529357112_n

 

ELSKA ÞESSA FEGURÐ….  JÁ ÞETTA ER UPPÁHALDIÐ og það sem mér finnst vert að láta þig vita af….  Njóttu dagsins og lífsins og lifðu lífinu lifandi!

Jai bhagwan.

 

Höfuðstaðan – Headstand – Sirsasana

11 Feb
11. February, 2014

Hey þetta er svo skemmtilegt – Jóga já hvað gerir jóga fyrir þig hefur þú pælt í því?  Jóga er að stíga út úr huganum og inní auðmýktina – og finna að öryggið þitt kemur innann frá!

Jebsí dúdí day 🙂 akkúrat en hér setti ég saman myndband um höfuðstöðuna reyndi að tala inná til að leiða inn kíktu á þetta dæmi!!!  Er aðeins að leika mér með upptökur á jógastöðum.  Þetta er til dæmis frekar krefjandi staða sem þú getur vel byrjað að æfa þig á heima upp við vegg.  Kannski ég haldi þessu áfram og laga jafnvel hvað ég segi og hvernig ég tala hahahaaaa  finnst þetta alltaf svolítið aumt að heyra mann sjálfan tala 🙂 en svona er þetta ég heyri mig ekki tala í jógatíma ég bara flæði áfram og allt gerist – já jóga gerist akkúrat eins og núna.

 

Ávinningurinn er gríðarlegur:

 • Svissar blóðflæðinu, hreinsar til í sogæðakerfinu, höfuð og andlit fá klikkað gott nýtt og ferskt útlit og súrefni og blóð.
 • Blóðstreymi eykst upp til heila og örvar heilastarfsemina ( hugsaðu þér ) bætir minni og einbeitingu
 • Kemur jafnvægi á innkirtlastarfsemina, skjaldkirtil g kalkkirtla og efnaskiptin komast í betra jafnvægi
 • Frábært að gera til að vekja athygli á þér  í partý 🙂 já alveg rétt t.d. eins og ég geri í myndbandinu, fara í splitteygju með fætur – krossleggja fætur og fleira skemmtilegt!
 • Örvar ónæmiskerfið og styrkir hjartað, æðakerfi og sogæðakerfi – LOSAR OKKUR VIÐ BJÚG
 • Styrkir kviðvöðva gríðarlega, líffæri kviðarhols, æxlunafæri, endurnærir kynkirtla og bætir kynlífið með höfuðstöðunni
 • Bætir meltingarkerfið og hreinsum til í þörmunum og losar harðlífi. Líkamshiti eykst.
 • Styrkjum algerlega miðjuna okkar, kviðvöðva og ef við höldum í pínu stund farin að ná jafnvæginu vel þá getur þú byrjað á að færa fætur í splitstöðu báðum megin og svo getur þú prufað að fara upp í vinkli og leika þér að vinkla niður og halda og aftur upp og svo koll af kolli….
 • Gefur unglegt útlit og æskuþrótt.

Mótteygjan er barnið – alltaf að fara í barnið eftir höfuðstöðuna og slaka og taka á móti gjöfinni  “umbreytum byrðum þeim sem við berum á herðum okkar í frelsi og léttleika með því að fara í höfuðstöðuna”

Krakkar sjáumst á jógamottunni…  njóttu dagsins vúps njóttu í höfuðstöðunni 🙂  já hey og músikin eða lagið sem hljómar í bakgrun er yndisleg…                                                                                     Þetta er lagið Bliss I wish you were there kíktu á:         https://www.youtube.com/watch?v=3f3KhR5oDC4

Jai bhagwan.

 

 

 

Orkubitar

09 Feb
9. February, 2014

Í gær laugardaginn 8 febrúar var ég með fyrsta námskeiðið á þessu ári. Já þetta líður svooooo alltof hratt.. en ég hef víst sama tímafjölda og þú í sólahringnum það er 24 stundur og það er barasta eins gott að nýta þær allar í eitthvað sem gerir gott fyrir mig, fjölskyldu mína og veröldina alla held ég bara svei mér þá.

Allt sem þú þarft í þessa uppskrift eru fræ; sólblóma, sesam, graskers, hamp og hörfræ (ég kýs gullin) kakónibbur og sætuefni.  Áhöldin eru einföld góður blandari ( kröftugur ) eða kaffikvörn til að mala nibbur og fræin.

ORKUBITAR – RAW

 • 1-2 bollar kakónibbur
 • 1/2 bolli hampfræ ( hampseed / hulled )
 • 1/2 bolli graskersfræ
 • 1/2 bolli sesamfræ
 • 1/2 bolli sólblómafræ
 • 1/4 bolli goji ber
 • 4-6 döðlur leggja í bleiti og klippa niður í uppskriftina eða 3 msk agave  nú eða búa til dölumauk og setja svona 4-6 msk.
 • pínu salt

Stundum set ég pínu kókosolíu líka og eða tahini (sesamsjör) gætir bætt einhverju öðru flottu stöfi útí að sjálfsögðu – leyfðu hugmyndarfluginu að   ráða!

AÐFERÐ:  Mala kakónibbur fyrst og set til hliðar.  Því næst eru fræin sett öll útí og malað.  Setja kakónibbumulningin útí aftur og bæta sætuefni við og þetta verður fínasta kása. Oftast nota ég matvinnsluvélina í frekar en blandarann til að setja allt saman.  En þegar þú hefur smakkað til ef þér finnst vanta meiri sætu þá skellur útí eða salt 🙂 pressar þetta fast ofaní form best að nota ferkanntað og frystir..  getur borðað strax er tilbúið volla.  En geymist lengi vel í frysti og í ísskápnum en þú veist þú verður búin með þetta áður en þú veist af!!!

image

 Hràfæðisorkubitar aðeins úr fræjum!

Njótið, lifðu lífinu lifandi

og umfram allt elskaðu sjálfan þig.

Jai bhagwan

Brostu framan í lífið og lífið mun brosa framan í þig!

05 Feb
5. February, 2014

Hey akkúrat við erum ekki hér á jörðu til að lifa í eymd og volæði, tilgangurinn er einhver allt annar ekki satt….

Áttu þér draum? Notaðu tímann vel, skipulegðu þig, fókusaðu hvenær þú ætlar að láta drauminn þinn rætast við erum ekki að tala um ja ég vildi að ég ætti miljarð eða þotu og snekkju eins og Jordan Bedford í Wall of Walstreet..  nei gerðu þér grein fyrir því að þetta þarf allt að vera raunverulegt – já langar þig að bæta þig í námi, vinnu eða huga að þínu eigin sjálfi og vinna betur í þér til að öðlast betra líf.

Ég trúi því að drauminn minn mun rætast já algerlega stefni fast og ötulega að því án einhverra öfga og vitleysu.  Og eitt enn til að klára þetta….

 • Vertu alltaf besta útgáfan af sjálfum þér og láttu ekki annarra manna ójafnvægi ekki trufla þig. Þú getur alls ekki breytt öðrum mannverum en þú getur breytt sjálfri þér og hugsunum þínum ( mundu jákvæðar hugsanir ) og forðastu þá sem bera neikvæða orku vertu innann um jákvætt fólk með jákvæða orku já SATTVIKA orku.

Samantekt já þú ert meistarinn í þínu eigin lífi og berð ábyrgð á því – þú sjálf/ur akkúrat 🙂 vissir þú þetta???

 

Hér er þessi elska Pharell Williams að syngja þetta skemmtilega lag Happy og verð bara setja inn hér og leyfa þér að njóta. Ef þú kemst ekki í stuð horfðu þá bara aftur og aftur hann ætti skilið að fá verðlaun ársins fyrir myndbandið og lagið.

Njótið og brostu framan í lífið og lífið mun brosa frama í þig!   Jai bhagwan.