200 stunda Jógakennaranám

12 Jun
12. June, 2019

Við hefjum fyrsta 200 stunda jógakennaranámið í haust 26.september með vikudvöl Bjarnarfirði. Dásamleg samvera og mikil innri vinna á himneskum stað, engin truflun frá ys og þys stórborgarinar.

Byggðu upp traustan grunn, öryggi og þekkingu sem jógakennari um leið og þú dýpkar þína persónulega iðkun á fræðunum. Sterkar undirstöður í líffærafræði og líkamsbeitingu svo þú getur kennt af öryggi og vissu”.  

Þetta er það sem ég legg upp með, góða Anatomy kennslu og virkilega góða kennslu í líkamsbeitingu og leiðréttingu inní og út úr jógastöðum.  Ekki eftir útliti heldur hvað hentar þér og okkar vestrænu líkama.

Nú er tími til að skrá sig, sendu póst [email protected] eða sími 822 8803,

Raðgreiðslumöguleikar til að dreifa kostnaði.

Jai bhagwan

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *