Heilsueflandi Gyðjuferð til Spánar 22. maí 2022 með Gyðu Dís

Ertu til í þessa dásemdar ferð á Barrosa ströndina sem þykir ein sú fallegasta í Cadiz héraði á Spáni verð frá 179.900 kr.

Aventura og Gyða Dís halda til Novo Sancti Petri á Suður-Spáni frá 22.5 – 29.5 þar sem frábærar aðstæður til að stunda jóga utandyra eru til staðar. Gist er á hinu flotta og nýuppgerða Hipotels Barrosa Park **** sem er staðsett við Barrosa ströndina sem þykir ein sú fallegasta í Cadiz héraði á Spáni.

Gyða Dís ætlar að leiða þig inn í undarsamlega veröld jóga og jógafræði, umræður, sjálfskoðun- og sjálfstyrking. 

Hún nýtur þessa að stunda jóga undir berum himni hvort sem það er í íslenskum skógi eða erlendis á fallegri strönd og hefur hún sett saman heillandi og spennandi dagskrá þar sem fallega Barrosa ströndin verður notuð til jóga iðkunar en beint aðgengi er að ströndinni frá hótelinu.

GYÐA DÍS ÞÓRARINSDÓTTIR
Fararstjóri

Gyða Dís Þórarinsdóttir kennir jóga nánast alla vikuna í Stúdíó Shree Yoga í Versölum í Kópavogi. Þar fær hún allan aldurshóp til sín í jóga, frá ungum krökkum upp í ellilífeyrisþega. “Jóga snýst ekki bara um að rækta líkamann, að styrkja hann og byggja upp, heldur ekki síður um hugarró. Það að hemja hugann og ná innri frið, leita inn á við inn í kjarnann sinn og núllstilla sig er það sem við þurfum meira og meira á að halda í okkar daglega lífi, líka fyrir utan jógasalinn. Enn þó svo ekki sé nema í þann tíma sem jóga tíminn stendur yfir þá er það gott” segir Gyða Dís.

Lærðu grunnin í viðsnúnum jógastöðum t.d. herðastöðu, plóginum og höfuðstöðu eða handstöðu á ströndinni, berfætt og leyfum gleðinni að flæða með, nærum kerfin okkar og njótum í himneskum jógískum svefni “yoga Nidra” eða djúpslökun undir berum himni og sjávarhljóðum.

Síðast en ekki síst drögum í okkur kjark til að leita inná við skoða kvenn- og sköpunarkraft.

Ég ætla leiða þig inn í undarsamlega veröld jóga og jógafræði, umræður, sjáflskoðun- og sjálfstyrking.

Bóka hér – Einn í herbergi, 194.900 kr.

Bóka hér – Tveir í herbergi, 179.900 kr.

DAGSKRÁ OG FERÐATILHÖGUN MEÐ FYRIRVARA UM BREYTINGAR 

► 22.MAÍ

Brottför að morgni 22. maí. Flogið er með Icelandair til Jerez á Suður Spáni, áætlaður brottfarartími er 08:30 og lendingartími er 15:00. Frá Jerez er haldið til Novo Sancti Petri í rútu en sú ferð tekur um 30 – 40 mínútur og mun Gyða Dís fara yfir dagskrá ferðarinnar á leiðinni. Komið er á Hipotels Barrosa Park seinni part dags.
Kl: 18:00 – 20:00 Kvöldverður
Kl: 20:15 – 21:00 Kvöldhugleiðsla / Djúpnæring húð, huga, melting, sál og líkama.

► 23. MAÍ

Kl: 07:00 – 08:00 Morgunhugleiðsla, öndun og slökun
Kl: 08:30 – 10:00 Morgunverður
Kl: 10:00 – 11:00 Hvíld – frítími
Kl: 11:15 – 13:30 Jóga á ströndinni sem endar með himneskri slökun.
Kl: 13:30 – 16:00 Hvíld – frítími
Kl: 16:15 – 18:00 Jóga – Fyrirlestrar – Ayurveda fræðsla – Endurnýjun -Gyðjudans
Kl: 18:00 – 20:00 Kvöldverður
Kl: 20:15 – 21:00 Kvöldhugleiðsla / Djúpnæring húð, huga, melting, sál og líkama.

► 24. MAÍ

Kl: 07:00 – 08:00 Morgunhugleiðsla, öndun og slökun
Kl: 08:30 – 10:00 Morgunverður
Kl: 10:00 – 11:00 Hvíld – frítími
Kl: 11:15 – 13:30 Jóga á ströndinni sem endar með himneskri slökun.
Kl: 13:30 – 16:00 Hvíld – frítími
Kl: 16:15 – 18:00 Jóga – Fyrirlestrar – Ayurveda fræðsla – Endurnýjun -Gyðjudans
Kl: 18:00 – 20:00 Kvöldverður
Kl: 20:15 – 21:00 Kvöldhugleiðsla / Djúpnæring húð, huga, melting, sál og líkama.

► 25. MAÍ

Kl: 07:00 – 08:00 Morgunhugleiðsla, öndun og slökun
Kl: 08:30 – 10:00 Morgunverður
Kl: 10:00 – 11:00 Hvíld – frítími
Kl: 11:15 – 13:30 Jóga á ströndinni sem endar með himneskri slökun.
Kl: 13:30 – 16:00 Hvíld – frítími
Kl: 16:15 – 18:00 Jóga – Fyrirlestrar – Ayurveda fræðsla – Endurnýjun -Gyðjudans
Kl: 18:00 – 20:00 Kvöldverður
Kl: 20:15 – 21:00 Kvöldhugleiðsla / Djúpnæring húð, huga, melting, sál og líkama.

► 26. MAÍ

Kl: 07:00 – 08:00 Morgunhugleiðsla, öndun og slökun
Kl: 08:30 – 10:00 Morgunverður
Kl: 10:00 – 11:00 Hvíld – frítími
Kl: 11:15 – 13:30 Jóga á ströndinni sem endar með himneskri slökun.
Kl: 13:30 – 16:00 Hvíld – frítími
Kl: 16:15 – 18:00 Jóga – Fyrirlestrar – Ayurveda fræðsla – Endurnýjun -Gyðjudans
Kl: 18:00 – 20:00 Kvöldverður
Kl: 20:15 – 21:00 Kvöldhugleiðsla / Djúpnæring húð, huga, melting, sál og líkama.

► 27. MAÍ

Kl: 07:00 – 08:00 Morgunhugleiðsla, öndun og slökun
Kl: 08:30 – 10:00 Morgunverður
Kl: 10:00 – 11:00 Hvíld – frítími
Kl: 11:15 – 13:30 Jóga á ströndinni sem endar með himneskri slökun.
Kl: 13:30 – 16:00 Hvíld – frítími
Kl: 16:15 – 18:00 Jóga – Fyrirlestrar – Ayurveda fræðsla – Endurnýjun -Gyðjudans
Kl: 18:00 – 20:00 Kvöldverður
Kl: 20:15 – 21:00 Kvöldhugleiðsla / Djúpnæring húð, huga, melting, sál og líkama.

► 28. MAÍ

Kl: 07:00 – 08:00 Morgunhugleiðsla, öndun og slökun
Kl: 08:30 – 10:00 Morgunverður
Kl: 10:00 – 11:00 Hvíld – frítími
Kl: 11:15 – 13:30 Jóga á ströndinni sem endar með himneskri slökun.
Kl: 13:30 – 16:00 Hvíld – frítími
Kl: 16:15 – 18:00 Jóga – Fyrirlestrar – Ayurveda fræðsla – Endurnýjun -Gyðjudans
Kl: 18:00 – 20:00 Kvöldverður
Kl: 20:15 – 21:00 Kvöldhugleiðsla / Djúpnæring húð, huga, melting, sál og líkama.

► 29. MAÍ

Heimferðadagur, flogið er frá Malaga með Play. Farið með rútu frá Novo Sancti Petri til Malaga en sú ferð tekur um 2 klst. Áætlaður brottfarartími er 22:40 og áætlaður lengingartími í Keflavík er 01:40.



INNIFALIÐ Í VERÐI FERÐAR FRÁ 22. MAÍ – 29. MAÍ

► Flug til Jerez með flugfélaginu Icelandair
► Flug frá Malaga með flugfélaginu Play
► 20 kg innrituð taska ásamt 10 kg handfarangri þó ekki stærri en 42x32x25 cm að stærð með handfangi og hjólum
► Gisting á 4 stjörnu hótelinu Hipotels Barrosa Park með hálfu fæði
► Rútur til og frá flugvelli
► Jóga og hugleiðsla ásamt fleiri dagskrárliðum.
► Fararstjórn í höndum jógakennarans Gyðu Dísar Þórarinsdóttur

NÁNAR UM NOVO SANCTI PETRI SVÆÐIÐ OG HIPOTELS BARROSA PARK****


Hipotels Barrosa Park er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel á Novo Sancti Petri. Staðsett við ströndina Playa la Barrosa, sem er ein sú fallegasta í Cadiz héraði og gengið er beint úr garði hótelsins niður á ströndina. Hótelið var endurnýjað 2018 og er einkar huggulegt.
Glæsileg aðkoma er að hótelinu sem er innnst í botnlanga. Gestamóttakan er stór og björt og innkoman á hótelið er einkar aðlaðandi.
Hótelgarðurinn er stór með sundlaug og barnalaug. Í barnalauginni er lítil vatnsrennibraut. Huggulegur sundlaugarbar er í garðinum. Hægt er að ganga niður á strönd úr garðinum en einungis gestir hótelsins komast þessa leið þar sem allir þurfa að vera með lykil til að komast inn um hliðið.
Á ströndinni er Pure Beach Club þar sem bæði er hægt að fá hádegis og kvöldverð og drykki allan daginn og fram eftir kvöldi. Það er yndislegt að sitja á Pure Beach Club og horfa á sólina setjast.
Herbergin eru nýtískuleg, öll með svölum sem eru fremur rúmgóðar. Herbergin eru ljós yfirlitum um 28 m2, vel búin helstu nauðsynjum. Góð líkamsræktarstöð er til staðar ásamt heilsulind. Hægt er að leigja hjól á staðnum. 
Í um 10 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu er miðbær Novo Sancti Petri en þar er meðal annars banki, búð, súpermarkaður, barir og veitingatsaðir.

...
...
...
...
...
...

Mikið sem ég er spennt fyrir heilsusamlegu vori og vorhreinsun. Samkvæmt Ayurveda fræðunum er mikilvægt að hreinsa til og tengjast alheimsorkunni – vera jarðtengd og upplifa. VAKNA til lífsins og VERA hér og nú.

Sendu mér endilega fyrirspurnir eða skilaboð ég svara öllum!!

Kærleikur og ljós.